Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 113
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Þýdd skáldverk
111
FOrlAgið
JPV útgáfa
iSBN 978-9935-11-106-7 Kilja
Klaustrið
Panos Karnezis
Þýð.: Árni Óskarsson
Klaustur Vorrar frúar stend-
ur afskekkt á spænskri sléttu,
umvafið furuskógi. Íbúarnir
hafa sagt skilið við heimsins
amstur og helgað líf sitt guði.
Sex nunnur lifa þar vanaföstu
og einföldu lífi. Allt breytist
daginn sem ferðataska, með
loftgötum, finnst á tröppum
klaustursins.
Bjartur
iSBN 9789979657958
leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Kvöldverðurinn
Herman Koch
Þýð.: Jóna Dóra Óskarsdóttir
Hvað myndirðu ganga langt
til að verja börnin þín? Bræð-
urnir Paul og Serge sitja á
glæsilegu veitingahúsi með
konum sínum. Á yfirborð-
inu virðist allt slétt og fellt en
fimmtán ára synir þeirra hafa
framið ódæðisverk sem vek-
ur óhug hjá þjóðinni. Aðeins
foreldrarnir vita hverjir hinir
seku eru. Eiga þau að horfast í
augu við voðaverkið? Eða á að
vernda orðspor fjölskyldunn-
ar? Bók ársins í Hollandi 2009.
295 bls.
FOrlAgið
JPV útgáfa
iSBN 978-9935-11-110-4 Kilja
Land draumanna
Vidar Sundstøl
Þýð.: Kristín R. Thorlacius
lögreglumaðurinn lance
Hansen í Minnesota finnur
lík við lake Superior. Ung-
ur norskur ferðamaður hef-
ur verið myrtur á hroðaleg-
an hátt og skilinn eftir í blóði
sínu. illur grunur læðist að
lance um morðið uns hann
telur sig vita hver morðinginn
er. En segi hann frá því mun
tilvera hans og fjölskyldunn-
ar allrar hrynja til grunna . . .
340 bls.
Uppheimar
iSBN 978-9979-659-64-8
leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Landnemarnir
Vilhelm Moberg
Þýð.: Magnús Ásmundsson
Hér kemur út í fyrsta sinn
á íslensku annar hluti hins
heimsfræga verks Mobergs
um fjölskylduna sem flutti frá
Smálöndum í Svíþjóð vestur
um haf um miðja 19. öld. Hér
hefur hún nýtt líf í Ameríku.
Áhrifamikið verk og ógleym-
anlegt öllum sem sáu sjón-
varpsþættina vinsælu.
310 bls.
Salka
iSBN 978-9935-418-59-3 ib
/-51-7 Kilja
Lér konungur
William Shakespeare
Þýð.: Þórarinn Eldjárn
Kynngimagnað og stórbrot-
ið leikrit, einn frægasti harm-
leikur Shakespeares. Verkið
á erindi við fólk á öllum tím-
um og er sviðsett í leikhúsum
um víða veröld á ári hverju.
Hér er komin ný þýðing Þór-
arins Eldjárns á þessu sígilda
meistaraverki, gerð fyrir nýja
uppfærslu Þjóðleikhússins á
Lé konungi.
184 bls.
FOrlAgið
Vaka-Helgafell
iSBN 978-9979-2-2118-0 Kilja
Lifandi dauð í Dallas
Charlaine Harris
Þýð.: Halla Sverrisdóttir
Sookie Stackhouse getur les-
ið hugsanir. Hún hefur allt-
af álitið það leiðindafötlun
en vampírurnar í louisiana
meta hæfileika hennar mik-
ils. Að þessu sinni þurfa þær
á þjónustu hennar að halda
í Dallas þar sem vampíra er
horfin sporlaust. Bækurnar
um hugsanalæsu gengilbein-
una Sookie Stackhouse njóta
gríðarlegra vinsælda og eftir
þeim eru gerðir sjónvarps-
þættirnir vinsælu True Blood.
304 bls.
FOrlAgið
JPV útgáfa
iSBN 978-9935-11-148-7 Kilja
Vilhelm
Moberg
Landnemarnir
Innflytjendurnir
VILH
ELM
M
O
BERGInnflytjendurnir
Oloreet erostis ea aliquam conummy nulla facipit nis erostrud
ming esent iure dolenim iuscidunt utpat utpatis cipsusci ea facc-
um ip euis ate velenis adit adit ad doloreet, vel ipis num quat.
Rud do estrud eum dunt la aliquis diat ut luptat inci eum dit ipit
luptatue modit nos eugait loreet, vero consed dolore tat dio do
consequat nulput lametue mincinibh esenis dolor iustionsenis
ad doloboreet dolore feugait lum in ercilit volessenim qui bla
feum dolore commy nit et irit praestie ming eugait lortie vendre
corercin hendigniat in ut ullandre volor sequat, sed mincilismod
tem duisci blamcommy numsan elent nonsed tet nonsequisi
blaoreet dunt vel ullaor acipit la coreraesed te vulla faci enit
nis dolortie modignisi tie do ero dion ut vel exeraesectem ipisl
dolortin
Vilhelm
Moberg