Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 124
122
Þýdd skáldverk B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Varúlfurinn
Fred Vargas
Þýð.: Guðlaugur
Bergmundsson
Frábær glæpasaga eftir þre-
faldan gullrýtingshafa um
Adamsberg lögregluforingja.
Bjartur
iSBN 978-9935-423-00-9
leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Vegurinn
Cormac McCarthy
Þýð.: Rúnar Helgi Vignisson
Bók áratugarins, samkvæmt
stórblaðinu The Times, sem
vinsæl kvikmynd var gerð
eftir. Hvað stendur eftir þeg-
ar allt er hrunið?
Bjartur
iSBN 978-9979-657-96-5
leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Veröld sem var
Stefan Zweig
Þýð.: Halldór J. Jónsson og
Ingólfur Pálmason
Þriðja útgáfa einnar áhrifa-
mestu sjálfsævisögu sem
út hefur komið. Zweig lýs-
ir á einstakan hátt hvernig
kynslóð hans glutraði niður
„gullöld öryggisins“ í skipt-
um fyrir veröld haturs og villi-
mennsku. Sagan er þrungin
söknuði eftir horfnum heimi
en felur líka í sér varnaðarorð
til komandi kynslóða. Erlend
klassík Forlagsins.
400 bls.
Forlagið
iSBN 978-9979-53-530-0 Kilja
Vetrarblóð
Mons Kallentoft
Þýð.: Hjalti Rögnvaldsson
lík manns finnst hangandi í
stöku eikartré á vindbarinni
sléttu á Östergötlandi. Um-
merkin á vettvangi minna á
heiðna fórnarsiði. Malin Fors,
ungri lögreglukonu og ein-
stæðri móður sem glímir við
erfið vandamál í einkalífinu,
er falið að rannsaka málið.
rannsóknin leiðir Malin á vit
myrkustu afkima mannlegs
eðlis.
451 bls.
Uppheimar
iSBN 978-9979-659-66-2
leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Vitavörðurinn
Camilla Läckberg
Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson
Á bjartri vornótt snarast kona
inn í bíl sinn – hendurnar á
stýrinu eru ataðar blóði. Með
son sinn ungan í aftursæt-
inu leitar hún á eina griðar-
staðinn sem hún þekkir, eyj-
una grásker, sem liggur út af
Fjällbacka.
Skömmu síðar finnst mað-
ur myrtur í íbúð sinni en hann
hefur eftir áralanga fjarveru
snúið aftur á æskuslóðirnar.
472 bls.
Uppheimar
iSBN 978-9979-659-69-3
leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Yrsa
Hin gleymda drottning
Danmerkur
Margit Sandemo
Þýð.: Snjólaug Bragadóttir
glæný bók eftir hinn ástsæla
metsöluhöfund Margit Sand-
emo.
Fallega drottningin Yrsa er
eins og ljómandi ljós á myrk-
um tímum í Norrænni sögu.
Hún var konungsdóttir og
því var líf hennar ákvarðað frá
fæðingu. Hún var viljasterk
drottning og mótaði bæði ör-
lög sín og norrænu þjóðanna.
Þjóðflutningatímarnir frá
400 til 600 e.Kr. voru erfiðir. Til
eru ótal sögur um hetjur og
afrek þeirra. Yrsa drottning er
ein fárra kvenna í þeim hópi.
Þeim fáu ykkar sem frjálsir
eru, elskið Yrsu og viljið eiga
hana, segi ég þetta:
Ég tek ekki einn ykkar fram
yfir annan.
Konungur lamdi stafnum
í gólfið.
Ég tek hana sjálfur!
Yrsa er þjóðhöfðingi Svía-
ríkis þegar hún giftist kon-
ungi Dana. Þjóðirnar eiga í
stríði og lífið er erfitt. En Yrsa
upplifir líka hlýju og blíðu.
Margit Sandemo rekur
söguna frá sjálfri sér til ætt-
móður sinnar, Yrsu drottning-
ar og segir hana eins og hún
gæti hafa verið.
288 bls.
Jentas
iSBN 978-9979-795-70-4
leiðb.verð: 3.490 kr.