Bókatíðindi - 01.12.2010, Síða 130
128
Ljóð B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Gengismunur
Ljóð úr skýrslu rannsóknar-
nefndar allþingis
Jón Örn Loðmfjörð
Ljóðabók um rannsóknar-
skýrslu, rannsóknarskýrsla
um ljóðabók, ljóðabók um
ljóðabók og rannsóknar-
skýrsla um rannsóknar-
skýrslu, kokkuð úr hráefni
SKÝrSLUNNar sem við ótt-
umst öll og elskum.
89 bls.
Nýhil
ISBN 978-9935-413-07-9
Leiðb.verð: 2.500 kr. Kilja
Grimm ævintýri
Ásgeir H Ingólfsson
Músa Hómers hittir fyrir bak-
ara og smið á Ölstofunni og
fær þá með sér í ljóðaferðalag
um dularfulla galdraskóga,
til Ásgarðs og þaðan í sífellt
geislavirkari austurveg. Á
leiðinni hitta þau fyrir Tinna,
Öskubusku, rauðhettu, Loka
Laufeyjarson, Heimdall, Mið-
garðsorm, rauðhettu, úlfinn
og fleiri persónur heimsbók-
menntanna. Markmiðið: „að
yrkja heiminn upp á nýtt.“
135 bls.
Nýhil
ISBN 978-9935-413-09-3
Leiðb.verð: 2.500 kr.
Haustpróf
Jóhann Árelíuz
Þegar þú hefur kastað pokan-
um fyrir borð getur þú aftur
stigið land þitt strítt og blítt.
greint bensínstöðvar sálar-
andans og bíað öskuhauginn
öskugráa.
Sjá! Enn er líf og enn er
von. Fyrri ljóðabækur Áre-
líuzar, vegsamaðar og verð-
launaðar: blátt áfram (1983),
Söngleikur fyrir fiska (1987),
Tehús ágústmánans (1992),
Par avion (1997).
Jöklahreiður
ISBN 978-9979-9587-3-4 Kilja
Hrunadansinn
Matthías Johannessen
Hinn magnaði bálkur Matt-
híasar í fallegri útgáfu. Bók-
inni fylgir geisladiskur með
flutningi gunnars Eyjólfs-
sonar á ljóðinu.
64 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 978-9979-651-53-6
Jörðin kallar
á börnin sín
Sigurjón Jónsson
Höfundur ljóðasafnsins var
bóndi í Snæhvammi í Breið-
dal, eitt nýrómantísku skáld-
anna sem áttu sitt blóma-
skeið snemma síðustu aldar
og fæst ljóðanna hafa áður
birst. Sigurjón var hógvært
skáld, gerði miklar kröfur til
sjálfs sín og ljóð hans verð-
skulda að koma loks fyrir
sjónir ljóðavina. ritgerð um
höfundinn og verk hans eftir
Sólmund Friðriksson, dóttur-
son höfundar, birtist í bókinni
sem er sú tíunda í flokknum
austfirsk ljóðskáld.
149 bls.
Félag ljóðaunnenda á
Austurlandi
ISBN 978-9935-410-03-0
Leiðb.verð: 4.480 kr.
Haustpróf
Jóhann Árelíuz
Hvernig pössum
við saman?