Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 132
130
Ljóð B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Konfektmolar
Jóhanna Helga Halldórsdóttir
Konfektmolar er ljóðabók
með völdum ljóðum höfund-
ar frá árunum 1988–2008.
Ljóðin eru falleg, sum eru að-
gangshörð, og öll skilja þau
eftir sinn sérstaka andblæ.
Fáðu þér konfektmola.
70 bls.
Töfrakonur /
Magic Women ehf.
ISBN 978-9979-9990-0-3 Kilja
Langt frá öðrum
grjótum
Baldur Óskarsson
Hinn óforbetranlegi módern-
isti heldur upp á 50 ára rit-
feril sinn með því að gleðja
lesendur með nýrri ljóðabók
– hinni 14. í röðinni. Enn sem
fyrr fléttar hann saman litríku
myndmáli og hlýrri gaman-
semi. Tímalaus ljóð sem kalla
fram nýjar – og nýstárlegar –
myndir við hvern lestur.
Ormstunga
ISBN 978-9979-63-098-2 Kilja
Leyndarmál annarra
Þórdís Gísladóttir
Ljóð fyrir þá sem langar að
hnýsast í leyndarmál annarra,
gægjast á bak við glugga-
tjöld nágrannans, hlera það
sem fram fer í skriftastólnum
og þiggja um leið gagnleg
lífsstílsráð konu sem kann að
bregðast við óvæntum uppá-
komum hvunndagslífsins.
Þórdís hlaut bókmennta-
verðlaun Tómasar guð-
mundssonar árið 2010.
32 bls.
Bjartur
ISBN 978-9935-423-20-7
Leiðb.verð: 2.280 kr. Kilja
Ljóð af ættarmóti
Anton Helgi Jónsson
Hér hlerum við raddir alls
konar fólks; það fagnar göml-
um vinum, segir slúðursögur,
rifjar upp minningar, harmar
liðna tíð, þráir liðna tíð, játar
syndir sínar, opinberar syndir
annarra, skammast út í aðra,
skammast sín, áfellist yfirvöld
eða engist af samviskubiti.
Langþráð bók eftir frábært
skáld. „orginal og flott ljóða-
bók.“ – Páll Baldvin Baldvins-
son / Kiljan
96 bls.
ForLagIð
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3165-0 Kilja
Ljóðaúrval
Jóhannes úr Kötlum
Jóhannes úr Kötlum lifði
mikla umbrotatíma í sögu
og bókmenntum og ekk-
ert skáld sýnir eins nákvæm-
lega þróun íslenskrar ljóðlist-
ar á 20. öld og hann. Hér eru
ljóð úr öllum bókum Jóhann-
esar fyrir fullorðna sem gefa
breiða mynd af margslungn-
um ljóðheimi skáldsins.
Silja aðalsteinsdóttir sá um
útgáfuna og ritar inngang
um Jóhannes og verk hans.
316 bls.
ForLagIð
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3113-1 Ób.
Ljóðlínusafn
Sigurður Pálsson
Hér eru saman komnar í einni
bók þrjár ljóðabækur Sigurð-
ar Pálssonar, Ljóðlínudans,
Sannkölluð
fjölskyldubók