Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 133
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Ljóð
131
Ljóðlínuskip og Ljóðlínuspil.
„Skáldskapur Sigurðar Páls-
sonar er þegar á heildina er
litið afar tær eða opinn. Það
er á einhvern hátt auðvelt að
ganga inn í hann og beita
honum sem sjóngleri á eig-
in veruleika.“ – Eiríkur guð-
mundsson / Skírnir
224 bls.
ForLagIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-116-6 Ób.
Ljóðnætur
- Orðin úr síðasta hali -
Pétur Önundur Andrésson
Ljóðnætur – orðin úr síðasta
hali -, er sjötta ljóðabók höf-
undar. Yrkisefnin eru fjöl-
breytt, allt frá beinskeyttri og
myndrænni ádeilu til hug-
leiðinga um tilfinningar og
mannleg samskipti.
69 bls.
Hálogaland ehf
ISBN 978-9979-7076-4-6
Leiðb.verð: 1.800 kr. Kilja
Með mínum grænu
augum
Sverrir Norland
Með mínum grænu augum er
annað ljóðasafn Sverris. Ljóð-
in eru af ýmsum stærðum og
gerðum – hugleiðingar, rím-
uð, stuðluð, myndasöguljóð,
frásagnarljóð, þýðingar – og
einkennast af ferskri og mót-
aðri rödd höfundarins unga.
Sennilega skemmtilegasta og
kraftmesta (ljóða)bók ársins.
84 bls.
Nykur
ISBN 978-9979-9996-2-1
Leiðb.verð: 1.490 kr. Kilja
Moldarauki
Bjarni Gunnarsson
Moldarauki er óvenjuleg-
ur ljóðabálkur um ferðalag
sem vekur okkur af dvalan-
um. Smátt og smátt skýrist
stefnan og lesandanum kem-
ur ekki á óvart að finna sjálfan
sig fyrir í áfangastað.
Ferðin sem í fyrstu virtist
stefnulaus, því svo óvænt og
ítrekað er skipt á milli ólíkra
sviða, er í raun einstaklega
vel skipulögð reisa um lend-
ur skáldskaparins og þaul-
hugsuð kortlagning á hinu
mennska ástandi.
64 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-82-2
Leiðb.verð: 4.980 kr.
Sálmurinn um glimmer
Auður Ava Ólafsdóttir
auður ava hefur sent frá sér
sína fyrstu ljóðabók. Í þessu
57 blaðsíðna söguljóði er
tekist á við ástríður, þján-
ingu, dauða, endurfæðingu,
tungumálið eða skáldskap-
inn og fegurðina sem bjargar
heiminum á endanum.
57 bls.
Salka
ISBN 978-9935-418-23-4 Kilja
SVEITIN ENDURFÆDD!
Enginn gleymir EYRARPÚKANUM.
Takið
HAUSTPRÓF núna.
SVESKJUR Í SÓLARLAGINU
jólabók allra jóla
JÁFRAM VEGINN!
c/o areliuz@gmail.com