Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 137
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Fræði og bækur almenns efnis
135
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
Af sifjafræði
siðferðisins
Friedrich Nitzsche
Þýð.: Róbert Jack
Inng.: Róbert H. Haraldsson
Af sifjafræði siðferðisins er eitt
þeirra rita Nietzsches þar sem
hugsun hans er skýrust og
beittust. Hann beinir sjónum
að hugtökum eins og góðu
og illu, sekt og skuld, slæmri
samvisku og hugsjónum um
að draga sig í hlé frá skarkala
lífsins. Verk sem skemmtir og
hneykslar, ristir upp og opn-
ar nýjar leiðir í hugsun og lífi.
250 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-265-5
Leiðb.verð: 3.490 kr.
Afmælisdagabók
með stjörnuspám
Jón Árnason
Þessi sígilda bók hefur komið
út reglulega síðan árið 1945
og stendur alltaf fyrir sínu.
Hún fæst í tveimur litum;
svörtu og rauðu.
134 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 978-9935-416-12-4
AKUREYRI
og nágrenni
í Eyjafirði
and Surroundings
in Eyjafjörður
Anna Fjóla Gísladóttir Gísli B. Björnsson
Akureyri
og nágrenni í Eyjafirði
Gísli B Björnsson og Anna
Fjóla Gísladóttir
Þetta er stærri útgáfan af bók
sem ætluð er Akureyringum
og öðrum Eyfirðingum, auk
ferðamanna, um Akureyri í
máli og myndum. Yfir 500
ljósmyndir sýna heildstæða
mynd af bænum og nágrenni
hans þar sem innsýn og list-
ræn viðhorf svífa yfir vötn-
unum.
240 bls.
Litróf ehf.
ISBN 978-9979-9842-9-0
Leiðb.verð: 7.350 kr. Kilja
Aldirnar
Öldin 1501–1550
Öldin 1701–1760
Öldin 1861–1900
Öldin 1931–1950
Öldin 1961–1970
Öldin 1981–1985
Öldin 1991–1995
Bókaflokkurinn Aldirnar er
ómetanleg og bráðlifandi
heimild um liðna tíma þar
sem öll Íslandssagan frá land-
námi til ársins 2000 er sett
fram í formi stuttra, fræðandi
og skemmtilegra blaðagreina
sem allir geta notið. Í ár eru
60 ár síðan fyrsta bindið kom
út. Af því tilefni hafa nokk-
ur bindi sem hafa verið upp-
seld um skeið og mikið hefur
verið spurt um verið endur-
prentuð með nýju útliti svo
nú gefst tækifæri til að fylla
upp í safnið.
182-323 bls.
ForLAGIð
Iðunn
ISBN 978-9979-1-0482-7/-
0483-4/-0484-1/-0485-8/-
0486-5/-0487-2/-0476-6
Alheimurinn
Ritstj.: Martin Rees
Þýð.: Karl Emil Gunnarsson
Í þessari stórglæsilegu bók er
lesandanum boðið í ógleym-
anlegt ferðalag um óravídd-
ir alheimsins. Ferðin hefst í
miðju sólkerfisins og þaðan
liggur leiðin út til endimarka
hins þekkta alheims. Geimur-
inn birtist í allri sinni litríku og
ljómandi dýrð, fjallað er ítar-
lega um sólkerfið okkar og
reikistjörnurnar sem því til-
heyra og litið ennþá lengra.
Þá eru í bókinni stjörnukort
sem gefa góða yfirsýn yfir
reikistjörnur, stjörnur og ann-
að það sem ber fyrir augu á
næturhimninum.
512 bls.
ForLAGIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-121-0
Allir í leik II
Söngvaleikir barna
Una Margrét Jónsdóttir
Bók fyrir alla! Lýst er fjölda
leikja og birtar nótur söngv-
anna. Ótalmargir heimildar-
menn. – Sagt um fyrra bindið:
Una Margrét á eina skemmti
legustu bók þessa árs… sem
fara mun hátt og lifa lengi
enda stórkostlegur fjársjóð
ur á ferð.
– Bryndís Loftsdóttir, vöru-
stjóri Pennans.
276 bls.
Bókaútgáfan Æskan
ISBN 978-9979-767-85-5
Leiðb.verð: 4.400 kr.
HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG
LÆRDÓMSRIT BÓKMENNTAFÉLAGSINS
Af sifjafræði
siðferðisins
FRIEDRICH NIETZSCHE