Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 138
136
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Allt í öllu
Hlutverk fræðslustjóra
1975–1996
Ritstj.: Börkur Hansen og
Ólafur H. Jóhannsson
Hér eru varðveittar frá-
sagnir sem varpa ljósi á
þetta tuttugu ára tímabil í
fræðslustjórn un á Íslandi.
Skipan fræðslumála er bor-
in saman við fyrri skipan og
þeirri spurningu varpað fram
hvort núverandi skipulag,
þar sem hvert sveitarfélag fer
með forræði yfir almennings-
fræðslu, skapi öllum börnum
sambærileg skilyrði til náms
og þroska.
204 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-868-3
Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja
Andvari 2010
Nýr flokkur LII, 135. ár
Ritstj.: Gunnar Stefánsson
Aðalgrein Andvara í ár er
æviágrip Björns Ólafsson-
ar, ráðherra, stórkaupmanns
og iðnrekanda, eftir Hann-
es Hólmstein Gissurarson.
Björn sat í hinni frægu utan-
þingsstjórn og í tveim öðr-
um ráðuneytum og rak lengi
verksmiðjuna Vífilfell. Hann
var dugmikill maður og sjálf-
stæður í skoðunum. Aðrar
greinar í ritinu fjalla m. a. um
Jörund hundadaga konung
og skáldverk eftir Gunnar
Gunnarsson, Jóhann Sigur-
jónsson og Ólaf Jóhann Sig-
urðsson.
130 bls.
Hið íslenska þjóðvinafélag
Dreifing: Sögufélag
ISSN 0258-3771
Leiðb.verð: 1.950 kr.
Arfleifð Darwins
Þróunarfræði, náttúra
og menning
ENGINN
Vísindamenn hafa mótað
þróunarfræðina og sann-
reynt kenninguna með end-
urteknum prófunum. Greint
er frá rannsóknum og niður-
stöðum íslenskra vísinda-
manna, á sviði líffræði, jarð-
fræði, trúarbragðafræði og
vísindasagnfræði og er þetta
eina rit sinnar tegundar á ís-
lensku.
422 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-255-6
Leiðb.verð: 5.490 kr.
Á vígvelli siðmenningar
Samsæri og kúgun
almenningsálitsins
Matthías Johannessen
Mitt í orrahríð Baugsmáls-
ins – þegar öllu var snúið á
hvolf, rétt varð rangt og sann-
leikurinn lygi – tók skáldið og
Morgun blaðsritstjórinn fyrr-
verandi til vopna í þágu sið-
legs lífs á Íslandi. Þessi bók
er ávöxtur þeirrar baráttu.
Mögnuð lesning um dapur-
legt upplausnarskeið í Íslands-
sögunni.
256 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 978-9979-651-57-4 Kilja
Tvær góðar frá
Bókafélaginu