Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 150
148
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Heilræði hjartans:
Konfúsíus fyrir
nútímann
Yu Dan
Þýð.: Ísak Harðarson
Finndu frið og jafnvægi –
speki Konfúsíusar er tímalaus
og endurnærandi, veitir hjálp
á erfiðum stundum og bein-
ir sjónum að því sem skiptir
máli í lífinu. Bókin hefur selst
í yfir tíu milljónum eintaka.
208 bls.
ForLAGIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-102-9
Hofstaðir
Excavations of a Viking
Age Feasting Hall in
North-Eastern Iceland
Ritstj.: Gavin Lucas
Afrakstur og niðurstöður
rannsókna Fornleifastofn-
unar Íslands á víkingabyggð
að Hofstöðum í Mývatnssveit
hafa nú verið gefnar út í veg-
legu riti. Nýju ljósi er varpað á
forsögu Hofstaða, framvindu
landnáms í lok landnáms-
aldar, aðlögun fólks og áhrif
manns á umhverfið. Verk-
ið markar tímamót í íslenskri
fornleifafræði og mun setja
ný viðmið við útgáfu á niður-
stöðum uppgrafta. Bókin er á
ensku með liprum og grein-
argóðum útdrætti á íslensku.
440 bls.
Fornleifastofnun Íslands
ISBN 978-9979-9946-0-2
Hrossafræði Ingimars
Ingimar Sveinsson
Hrossafræði Ingimars er al-
hliða upp lýsinga- og fræði-
rit um hesta, ritað af höfundi
sem býr að ómældri þekk-
ingu og reynslu, bæði á við-
fangsefni sínu og eins hinu
að miðla til annarra. Ingi-
mar Sveinsson hefur áratug-
um saman viðað að sér fróð -
leik um hesta og hesta hald
og efnistök hans eru skýr og
aðgeng ileg.
Skyldueign allra sem yndi
hafa af hest um og hesta-
mennsku, áhugafólks jafnt
sem atvinnumanna.
328 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-84-6
Leiðb.verð: 5.980 kr.
Hrunadans og horfið fé
Skýrslan á 160 síðum
Styrmir Gunnarsson
Stórfróðleg bók með heild-
stæðri úttekt á Skýrslu rann-
sóknarnefndar Alþingis sem
markaði þáttaskil í þjóð-
félagsumræðunni auk þess
sem horft er fram á veginn.
Hér kemur Styrmir Gunnars-
son lesandanum hvað eftir
annað á óvart með því að
setja hlutina í nýtt og óvænt
samhengi – og hlífir engum.
160 bls.
Veröld
ISBN 978-9979-789-65-9
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Hugmyndir, reynsla og
viðmið tengd kennslu
barna með dyslexíu
Halla Magnúsdóttir
Mjög fræðandi bók fyrir
áhugasama um lesblindu.
Höfundur skyggnist inn í
reynsluheim lesblindra og
skoðar málefni tengd þeim
út frá sjónarhorni fötlunar-
fræða.
174 bls.
Félag lesblindra á Íslandi
Dreifing: Hljóðbók.is
ISBN 978-9979-9973-0-6
Leiðb.verð: 3.800 kr.
Hugur 21. árg.
Ritstj.: Eyja M. Brynjarsdóttir
Þema þessa heftis er „Heim-
speki kvenna“. Aðrar greinar
fjalla m.a um: hungursneyð,
velmegun og siðferði, hug-
leiðingar um Jón Eiríksson,
óttann við frjálslyndið, rök-
skort og villuótta og hugsun
Emmanuels Levinas. Einnig
birtist viðtal við Louise Ant-
ony, útdráttur David Hume
úr ritgerð um manneðlið,
þankar Þorsteins Vilhjálms-
sonar um bók um vísinda-
heimspeki og þrír ritdómar.
192 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-866-9
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
Huxarinn
Íris Arnardóttir
Huxarinn er vinnubók í jafn-
réttisfræðslu ætluð unglinga-
stigi grunnskólans.
Höfundurinn hlaut í vor