Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 171
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Fræði og bækur almenns efnis
169
um sveppafræði á íslensku
og byggist m.a. á hálfrar ald-
ar rannsóknum höfundar.
Fjallað er um eðli og gerð
sveppa og hlutverk þeirra í
lífkerfi jarðar, m.a. um sníkju-
sveppi, svepprætur, sam-
skipti sveppa og dýra og
sveppasprettu á Íslandi. Þá
er rætt um matsveppi og eit-
ursveppi og nýtingu myglu-
sveppa.
Enn fremur er fjallað um
alla flokka sveppa sem þekkj-
ast á Íslandi. Um 700 tegund-
um er lýst, en alls er getið
meira en 1000 tegunda. Um
800 myndir í eru bókinni, þar
af litmyndir af um 540 teg-
undum, auk teikninga og
svarthvítra mynda. Allir ís-
lenskir matsveppir fá ítarlega
umfjöllun, svo og nokkrir vel
þekktir erlendir matsveppir
og eitursveppir.
Bókin er ætluð almenningi
jafnt sem fræðimönnum.
632 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-655-71-8
Leiðb.verð: 9.800 kr.
Svipmyndir úr síldarbæ
Örlygur Kristfinnsson
Þessi bók hefur að geyma
safn svipmynda og frásagna
af fólki sem setti mark sitt á
lífið í síldarbænum Siglufirði
fram eftir síðustu öld. Örlyg-
ur dregur upp einstaklega lif-
andi og skemmtilegar myndir
af eftirminnilegu fólki, stíllinn
er lipur og textinn leiftrar af
góðlátlegri kímni og hlýju.
264 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-88-4
Leiðb.verð: 5.680 kr.
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
Sýnilegt myrkur
Frásögn um vitfirringu
William Steyron
Þýð.: Uggi Jónsson
Lesandinn kynnist vonleysi,
sjálfsvígshugsunum, lyfja-
gjöfum, innlögnum á spítala
og öðrum fylgifiskum hins
myrkvaða huga höfundarins.
En hann leggur einnig áherslu
á að þunglyndi er ekki tortím-
ing sálarinnar; þrátt fyrir allt
er einn ljós punktur við sjúk-
dóminn: það er hægt á sigr-
ast á honum. Styron er heims-
þekktur rithöfundur, handhafi
Pulitzer-verðlauna, einkum
fyrir sögu sína Sophie’s Choice.
Einar Már Guðmundsson
rithöfundur ritar formála.
250 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-263-1
Leiðb.verð: 3.490 kr.
Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is
Jökulsárlón á Breiðamerkursandi hefur á
síðustu árum orðið nokkurs konar
táknmynd Íslands í augum umheimsins.
Aðdráttarafl staðarins er með ólíkindum
og umhverfið magnað. Þorvarður Árnason
hefur tekið myndir af Lóninu á öllum
árstímum og við ólík veðurskilyrði - og við
blasir heillandi veröld sem er lyginni
líkust.
Bókin fæst í enskri, franskri og þýskri
útgáfu, auk þeirrar íslensku.
Táknmynd
Íslands