Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 176
174
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
TSOYL
The Story of Your Life
Haraldur Jónsson
TSoYL er minningasafn, nú-
tíma wunderkammer sem til-
einkað er hversdagslegum
atburðum, liðnum og ólið-
num, úr sameiginlegri und-
irmeðvitund okkar. Myndir
safnsins eru kunnuglegar
en verða framandi í óvæntu
samhenginu og úthverfum
brennideplinum.
160 bls.
Útúrdúr
ISBN 978-9979-9982-0-4
Leiðb.verð: 6.900 kr.
Iðnsaga Íslendinga
Tækni fleygir fram
Guðmundur Magnússon
rakið er upphaf nútímalegr-
ar verkmenningar á Íslandi
og brautryðjendum tækni-
legra vinnubragða, sagt frá
frumherjum í greininni og
þætti þeirra í sögunni m.a.
með viðtölum, greint frá bar-
áttu tæknifræðinga og for-
vera þeirra til að fá starfsgrein
sína, starfsheiti og menntun
viðurkennda. rakin er 50 ára
saga Tæknifræðingafélags Ís-
lands, stofnun Tækniskóla Ís-
lands og þróun hans yfir á
háskólastig og samstarf verk-
fræðinga og tæknifræðinga
hér á landi.
255 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-266-2
Leiðb.verð: 4.990 kr.
Um Guð
Jonas Gardell
Þýð.: Elín Guðmundsdóttir
Það sem við köllum Guð hef-
ur í árþúsundir þróast í Mið-
Austurlöndum úr mörgum
mismunandi guðsmyndum
þjóða með ólíka menningu.
Fólk hefur alla tíð leitast við
að skilja Guð og spurt margra
spurninga: Hvernig getur
Guð í senn verið kærleiksrík-
ur og blóðþyrstur? Hvenær
kom hugmyndin um eilíft líf
fram? Hvað eru margar sköp-
unarsögur í Biblíunni?
Bókin Um Guð er afar læsi-
leg, bæði fyrir hina trúuðu og
þá sem efast, þá sem þekkja
Biblíuna og þá sem enn hafa
aldrei opnað hana. Í bókinni
leitar Jonas Gardell að spor-
um Guðs. Fylgið honum í
þessa áhrifaríku, spennandi
og einlægu leit að Guði.
232 bls.
Urður bókafélag
ISBN 978-9979-9931-5-5
Leiðb.verð: 3.890 kr.
Upp á yfirborðið
Nýjar rannsóknir í íslenskri
fornleifafræði
Ritstj.: Gavin Lucas
Í tilefni af því að 15 ár eru lið-
in frá stofnun Fornleifastofn-
unar Íslands kemur út vandað
greinasafn þar sem kynnt-
ar eru ferskar niðurstöður og
nýstárlegar hugmyndir sem
endurspegla það sem hef-
ur verið að gerast í íslenskri
fornleifafræði á undanförn-
um árum.
Fornleifastofnun Íslands
ISBN 978-9979-70-787-5
Leiðb.verð: 5.990 kr. Kilja
Út í birtuna
Hugvekjur í máli og myndum
Arnfríður Guðmundsdóttir
Myndir: Æja – Þórey
Magnúsdóttir
Hér er túlkaður boðskap-
ur Biblíunnar í þeim tilgangi
að gera hann aðgengilegri.
Myndirnar eru gullfallegar
og textarnir búa yfir hvatn-
ingu til okkar um að halda
ótrauð áfram, út í birtuna, til
móts við nýjan dag.
112 bls.
Salka
ISBN 978-9935-418-39-5
Leiðarvísir
að lífsgleði