Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 216
214
Handbækur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Huts and lodges
in Iceland
Jón G. Snæland
Ensk útgáfa bókarinnar
Fjallaskálar á Íslandi.
198 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-655-68-8
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
Hvalir
Whales
Jón Baldur Hlíðberg og
Sigurður Ægisson
Þýð.: Soffía Arnþórsdóttir
Hér er loksins komin fram
aðgengileg bók um þess-
ar dularfullu skepnur hafs-
ins sem nýtist í senn við að
skoða hvali í náttúrulegu
umhverfi sínu og sem al-
mennt uppflettirit. Fyrri hlut-
inn er greiningarlykill sem
gerir notandanum kleift að
þekkja á svipstundu þá hvali
sem hann sér. Í síðari hlutan-
um er almenn umfjöllun um
hvali og einstakar tegundir í
hafinu umhverfis okkur. Bók-
in er fáanleg bæði á íslensku
og ensku.
156 bls.
ForLAgIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-119-7
/-120-3 Ób.
Hvorki meira né minna
Fanney Rut Elínardótti
Myndir: María Elínardóttir
Hér er loksins komin mat-
reiðslubók með uppskriftum
sem innihalda engan sykur,
enga sterkju og ekkert hveiti.
20 ljúffengir morgunmatar
og 40 aðalréttir í hádegismat
eða kvöldmat og allar mál-
tíðir rétt saman settar. Þetta
er bók fyrir alla sem eru í frá-
haldi, í megrun, sykursjúka,
hjartveika og alla sem vilja
hollari mat.
150 bls.
N29 ehf
ISBN 978-9979-9986-0-0
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
Iceland So Quiet
Iceland so quiet – japanska
Iceland so quiet – kínverska
Myndir: Kristján Ingi Einarsson
Ari Trausti Guðmundsson
Þýð.: Keneva Kunz
rólegu og ósnertu töfrun-
um í náttúru Íslands gerð
skil með glæsilegum mynd-
um Kristjáns Inga Einarsson-
ar. Bókin var gefin út á ensku
kínversku og japönsku.
120 bls.
Salka
ISBN 978-9935-418-25-8
/-29-6/-28-9 Kilja
In the Footsteps of a
Storyteller / In den
Fußstapfen eines
Geschichtenerzählers
Ritstj.: Þorbjörg Arnórsdóttir
Þýð.: Lingua/Norðan Jökuls
Brot úr textum Þórbergs
Þórðarsonar um heimasveit
hans, Suðursveitina, og um-
hverfi fæðingarbæjar hans,
Hala, með litmyndum af stöð-
unum sem textarnir segja frá.
Bókin er á ensku og þýsku.
64 bls.
ForLAgIð
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3169-8 Ób.
Ísland – Ferðakort
Vinsælasta og mest selda
ferðakort af Íslandi síðast-
liðinn aldarfjórðung og hef-
ur verið endurskoðað og
uppfært reglulega í gegn-
um tíðina. Kortið sýnir allt
landið á einu blaði (78 x 110
cm) með helstu upplýsing-
um fyrir ferðamenn, m.a. um
vegi landsins, vegalengdir og
veganúmer. Ferðakortið er
í hentugu broti og því fylgir
örnefnaskrá með yfir 3.000
örnefnum. Ný útg. 2010.
Mælikv.: 1:500 000. Tungu-
mál: Íslenska, enska, þýska og
franska. www.ferdakort.is
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-208-1
Háskóli Íslands Háskólatorgi S. 570 0777 - Háskólinn í Reykjavík Sólinni Nauthólsvík S. 599 6469 boksala@boksala.is
www.boksala.is