Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 217
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Handbækur
215
Ísland – Vegaatlas
Í Vegaatlasinum eru auk
venjulegra korta á 50 blað-
síðum ýmis þemakort, s.s.
um gististaði, tjaldsvæði,
söfn, sundlaugar og golfvelli.
Þá er í bókinni ítarleg nafna-
skrá með yfir 15.500 örnefn-
um. Sérstaða bókarinnar felst
meðal annars í skemmtilegu
formi hennar, opin er hún 60
cm en samanbrotin aðeins 16
x 31 cm og því handhæg í bíl-
inn, auk þess að vera í vand-
aðri öskju. Mælikv.: 1:200 000.
Tungumál: íslenska, enska,
þýska og franska. www.ferda-
kort.is
82 bls.
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-209-8
Íslensk barnaorðabók
Ritstj.: Ingrid Markan og
Laufey Leifsdóttir
Myndir: Anna Cynthia Leplar
Ný bók sniðin að þörfum
6–12 ára barna sem geym-
ir alla helstu efnisþætti full-
gildra orðabóka: upplýsing-
ar um beygingu, skýringar
og notkunardæmi um 2200
uppflettiorða. Bókin er ríku-
lega skreytt líflegum teikn-
ingum og litríkar mynda-
opnur tengjast fjölbreyttum
viðfangsefnum íslensku-
námsins. Aðgengileg og
skemmtileg orðabók fyrir
unga málnotendur.
249 bls.
ForLAgIð
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3192-6
Íslensk knattspyrna
2010
Víðir Sigurðsson
Allt um íslenska knattspyrnu
árið 2010 sem var að flestu
leyti einstakt. Þetta er 30.
bókin í röðinni.
256 bls.
Tindur
ISBN 978-9979-653-51-6
Íslensk orðabók
Ritstj.: Mörður Árnason
Íslensk orðabók er gríðarmik-
ill gagnabanki og leiðarvís-
ir um íslenska tungu, ómiss-
andi hjálpargagn við nám og
störf og á erindi við alla sem
tala íslensku. Bókin geymir
um 94.000 uppflettiorð með
miklum fjölda skýringa og
dæma ásamt fjölbreyttum
leiðbeiningum um málsnið
og málnotkun. Hún er nú gef-
in út í einu bindi með mjúk-
um kápuspjöldum.
1246 bls.
Forlagið
ISBN 978-9979-53-537-9 Ób.
Íslenska
plöntuhandbókin
Die Blütenpflanzen und
Farne Islands
Flowering Plants and Ferns
of Iceland
Hörður Kristinsson
Íslenska plöntuhandbókin er
ein vinsælasta handbók sinn-
ar tegundar og birtist nú í nýj-
um búningi, ríkulega aukin
og endurbætt. Fjallað er um
465 tegundir, þar af á annað
hundrað sem bæst hafa við
íslenska flóru á undanförnum
árum. Texti, kort og myndir
gera að verkum að bókin nýt-
ist almenningi vel til að þekkja
sundur plöntur og fræðast um
hina fjölbreyttu og fögru flóru
landsins. Bókin er fáanleg á ís-
lensku, ensku og þýsku.
364-368 bls.
ForLAgIð
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3159-9
/-3158-2/-3157-5 Ób.
Þór Guðjónsson:
*Þróunígerðfiskvegaá
Íslandiframtil1970.
Elsa E. Guðjónsson:
*Íslenskurútsaumur.
*TraditionalIcelandic
Embroidery.
*Íslenskirkvenbúningar
ásíðariöldum.
*IcelandicNational
CostumeofWomen
inIceland.
*Handíðirhorfinnar
aldar.Sjónabókfrá
Skaftafelli.
*Jólasveinarnirþrettán.
Ísl.,danskarogenskar
vísur,litmyndirog
reitamunstureftirhöf.
*Umlaufabrauð.
Meðenskrisamantekt
ogfyrirsögn.
Útg. Elsa E. Guðjónsson
Vogatungu 47
200 Kópavogi
S. 554 3723