Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 220
218
Handbækur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Nýja tilvitnanabókin
Þúsundir snjallyrða
hvaðanæva úr heiminum
– frá fornöld til samtímans
Kolbrún Bergþórsdóttir
Á fimmta þúsund tilvitnan-
ir frá umliðnum 3000 árum
– frá grikkjum til stjarnanna
í dægurheimi samtímans. Í
snjallyrðunum er fólgin lífs-
speki aldanna, jafnt sem kald-
hæðni samtímans. glæsileg
gjafabók við öll tækifæri!
389 bls.
Veröld
ISBN 978-9979-789-74-1
Leiðb.verð: 6.490 kr.
Orð eru álög
Leiðarvísir að lífsgleði
Sigríður Klingenberg
Sigríður Klingenberg, spá-
miðill og lífskúnstner, fjallar
hér á sinn einstaka hátt um
mátt orðsins og jákvæðs
hugarfars. Hér lýsir hún því
hvernig orð okkar, hugsanir
og viðbrögð skipta sköpum
og kennir lesendum aðferð-
ir við að breyta lífi sínu og
fjölga gleði- og hamingju-
stundunum. Bók sem hjálpar
fólki að lifa lífinu og ráða fram
úr erfiðleikum.
Bókafélagið
ISBN 978-9979-9954-7-0
Orðabók um slangur,
slettur, bannorð og
annað utangarðsmál
Mörður Árnason, Svavar
Sigmundsson og Örnólfur
Thorsson
Myndir: Grétar Reynisson og
Guðmundur Thoroddsen
Slangurorðabókin var braut-
ryðjendaverk þegar hún kom
út árið 1982. Þá urðu marg-
ir til að fagna því að daglegt
mál samtímans væri kom-
ið á bók, skýrt og skilgreint,
en aðrir fordæmdu verkið og
töldu það upphefja götumál.
Slettur og slangur í máli fólks
er þó fróðlegur vitnisburður
um þjóðfélag hvers tíma og
bókin löngu orðin sígild. Ís-
lensk klassík Forlagsins.
156 bls.
Forlagið
ISBN 978-9979-53-532-4 Kilja
Ostagerð
Heimavinnsla mjólkurafurða
Þórarinn Egill Sveinsson
Bókin byggir á efni sem tekið
var saman vegna námskeiða
á vegum Endurmenntunar
LbhÍ. Megináherslan er lögð
á ostagerð úr kúamjólk og
mjólk sem hráefni. gefnar eru
upp nokkrar grunnuppskrift-
ir, s.s. af skyri, jógúrti, kota-
sælu, fetaosti, mascarpone,
mysuosti og ýmsum hleypi-
ostum eins og parmesan og
camembert. Fólk er hvatt til
að prófa sig áfram með mjólk
úr búðinni og þann búnað
sem til er á venjulegu heimili.
76 bls.
Landbúnaðarháskóli Íslands
ISBN 978-9979-881-03-2
Leiðb.verð: 2.750 kr.
Prjónadagar 2011
prjónauppskriftir og dagatal
Kristín Harðardóttir
Falleg bók með 12 prjóna-
og hekluuppskriftum úr lopa,
ein fyrir hvern mánuð. Bókin
hentar bæði byrjendum og
vönu prjónafólki. Prjónadag-
ar 2010 sem kom út í fyrra var
á metsölulistum fyrir jólin.
28 bls.
Tölvusýsl
ISBN 978-9979-70-862-9
Prjónaperlur
Prjónað frá grasrótinni
Halldóra Skarphéðinsdóttir
og Erla S. Sigurðardóttir
Skemmtilegar prjóna- og
hekl uppskriftir frá íslensku
prjónafólki. Uppáhalds húf-
an, einföldu vettlingarn-
ir, sætu sokkarnir, fljótlega
peysan – hver uppskrift er
einstök prjónaperla.
www.prjonaperlur.midj-
an.is.
78 bls.
Prjónaperlur
ISBN 978-9979-70-683-0
Leiðb.verð: 3.600 kr.
Prjónatal 2011
Helga Thoroddsen og
Guðrún Hannele Henttinen
Prjónatal er nýstárleg prjóna-
dagbók fyrir alla sem hafa
áhuga á prjóni og fallegri
hönnun. Í Prjónatalinu eru
12 prjónaverkefni, eitt fyrir
hvern mánuð ársins auk
dagatals sem er tilvalið að
nota til að skipuleggja sig í
dagsins önn. Að auki eru í
Prjónatalinu gagnlegar upp-