Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 222
220
Handbækur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
lýsingar fyrir alla sem prjóna,
hvort sem er verkefnin sem
fylgja dagbókinni eða annað
sem sköpunarþörfin kallar á.
127 bls.
Helga Thoroddsen og
Guðrún Hannele Henttinen
ISBN 978-9979-70-857-5
Leiðb.verð: 3.700 kr.
Ræktum sjálf
grænmeti, ávexti, kryddjurtir
og ber
Gitte Kjeldsen Bjørn og
Jørgen Vittrup
Þýð.: Halldóra Jónsdóttir
Einföld og handhæg bók fyrir
alla garðræktendur – hvort
sem þeir hafa reynslu af rækt-
un matjurta eða eru byrjend-
ur – sem inniheldur upplýs-
ingar um hvenær og hvernig
best er að sá eða planta,
hvernig hægt er að láta rækt-
unina ganga sem best og
hvaða uppskerutími hent-
ar fyrir hverja tegund. Björn
gunnlaugsson garðyrkjusér-
fræðingur staðfærði bókina
fyrir íslenskar aðstæður og
skrifaði formála.
152 bls.
ForLAgIð
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2111-1
Samræður við Guð
Óvenjuleg skoðanaskipti.
Fyrsta bók
Neale Donald Walsch
Þýð.: Guðjón Baldvinsson
Hugsaðu þér ef þú gætir
spurt guð flókinna spurninga
um tilveruna, kærleikann og
trúna, lífið og dauðann, hið
góða og það illa og hann
myndi svara þessum spurn-
ingum þínum beint, á skýran
og skilmerkilegan hátt. Það
gerðist hjá höfundi bókar-
innar. og það getur gerst hjá
þér. Þessi bók er töfrandi fyrir
þá sem búa yfir opnum huga,
takmarkalausri forvitni og
einlægri þrá til að leita sann-
leikans. Bókin hefur hlot-
ið feiknarlegar vinsældir um
heim allan.
222 bls.
Bókaforlagið Bifröst
ISBN 978-9935-412-06-5
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
Skotvopnabókin
Einar Guðmann
Skotvopnabókin fjallar um
eiginleika og meðferð skot-
vopna með sérstakri áherslu
á öryggisatriði. Fjölmargar
skýringarmyndir, lýsandi ljós-
myndir og greinargóður texti
gera bókina að ómissandi
uppsláttar- og fróðleikriti fyrir
alla skotvopnaeigendur.
240 bls.
ForLAgIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-126-5
Smáréttir Nönnu
Fingramatur, forréttir
og freistingar
Nanna Rögnvaldardóttir
Myndir: Gísli Egill Hrafnsson
Vantar þig hugmyndir að ein-
földum smáréttum sem út-
búa má með lítilli fyrirhöfn?
Ætlarðu að halda afmælis-
veislu, útskriftarboð, sauma-
klúbb eða matarboð? Hér
eru uppskriftir og hugmynd-
ir að fingramat, pinnum og
smáréttum af öllu tagi, bæði
ósætum og sætum, sem
henta við alls kyns tækifæri,
auk ráðlegginga og ábend-
inga um veisluhöld og mat-
argerð.
205 bls.
ForLAgIð
Iðunn
ISBN 978-9979-1-0492-6
Sokkar og fleira
Kristín Harðardóttir
Vönduð og aðgengileg bók
með uppskriftum að sokk-
um í mörgum stærðum og
gerðum. Sokkarnir eru með
misunandi hæl; totuhæl,
bandhæl, frönskum hæl og
stundaglashæl. Einnig eru
sokkar þar sem ekki er prjón-
aður sérstakur hæll.
Kristín gerði einnig bókina
Vettlingar og fleira árið 2006.
Hún hefur verið marg endur-
prentuð.
72 bls.
Tölvusýsl
ISBN 978-9979-70-837-7