Bókatíðindi - 01.12.2018, Qupperneq 3

Bókatíðindi - 01.12.2018, Qupperneq 3
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 Barnabækur Myndskreyttar D 21 heillandi ævintýri Falleg ævintýri Sögur fyrir svefninn Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Allir krakkar elska að hlusta á sögu fyrir svefninn og hér eru margar fallegar sögur fyrir börn og foreldra til að lesa saman. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn í heimi fallegra frásagna og heillandi ævintýra. 176 bls. Setberg bókaútgáfa D Ada og afmælisgjöfin Eyrún Gígja Káradóttir Amma á afmæli og Ödu langar að gefa henni fallegan blómvönd með uppáhalds blóminu hennar, baldursbrá. Ada rýkur af stað til að finna blóm í vöndinn en áttar sig fljótt á því að hún þekkir ekki baldursbrá. Þessari bók er ætlað að efla náttúrulæsi barna, því það skiptir máli að kunna að lesa í náttúruna. Þeim mun meira sem við vitum um umhverfi okkar því meiri virð- ingu berum við fyrir því og vænna þykir okkur um það. 68 bls. Ada útgáfa D Aðventuævintýri Diddu Elín Elísabet Jóhannsdóttir Myndskr.: Elín Elísabet Jóhannsdóttir Didda er svo skemmtileg! Hún verður bráðum stóra- systir. Hún er alltaf að velta fyrir sér lífinu og tilverunni og lendir í ýmsum ævintýrum. Jólin eru að koma. Guð og englarnir, Jesús og afi eru bestu vinir hennar og saman upplifa þau sögu jólanna. 16 bls. Skálholtsútgáfan B Aldrei snerta skrímsli! Þýð.: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Hér kynnast börnin skrítnum skrímslum. Þessi bók er tilvalin fyrir foreldra og börn að lesa saman. Snertiflet- irnir á bókinni kæta mjög litla fingur. Góða skemmtun við að snerta skrímslin ... ef þú þorir! 10 bls. Unga ástin mín D Á Skyndihæð Linda Sarah Þýð.: Guðrún Urfalino Kristinsdóttir Myndskr.: Benji Davies Björn og Úlfur eru bestu vinir og leika sér löngum stundum á Skyndihæð. Dag einn kemur nýr drengur og vill slást í hópinn. Verður vináttan söm ef tvö verða þrjú? Hugljúf bók frá hinum virta listamanni sem mynd- skreytti sögurnar um Nóa og litla hvalinn. Hentar 3-8 ára krökkum. 34 bls. litli Sæhesturinn D Bangsi litli í skóginum Benjamin Chaud Þýð.: Guðrún Vilmundardóttir Í skóginum er allt með kyrrum kjörum. Bangsapabbi er í þungum þönkum, Bangsamamma nartar í köngul og Bangsabarnið fær sér blund. Bangsa litla leiðist hræði- lega og að lokum getur hann ekki meir. Bangsi litli lendir í miklum ævintýrum þegar hann ákveður að hætta að vera björn og verða krakki. Önnur bókin um skemmtilegu bangsafjölskylduna en sú fyrri, Bangsi litli í sumarsól, hefur heillað lesendur á öllum aldri. 40 bls. Angústúra B Bestu vinir að eilífu Boðskapur um góða vináttu Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Bangsi litli er einmana eftir að hann fluttist í nýja húsið. Hann saknar vina sinna, Mýslu, Greifa og Héra og skrifar þeim bréf. Hann grunar ekki hvaða afleiðingar það á eftir að hafa! 20 bls. Setberg bókaútgáfa B Bílar Lærðu að þekkja farartækin! Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Kenndu barninu allt um bíla á skemmtilegan og áþreifanlegan hátt. Bók fyrir yngstu börnin. 12 bls. Setberg bókaútgáfa 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.