Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 9

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 9
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 D Stóra sögusafnið Sögur af skemmtilegum vinum Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Í þessum dýrmæta sagnasjóði birtast hrífandi persónur í fallega myndskreyttu umhverfi. Allar sögurnar eru stuttar og því mátulega langar til að lesa með börnunum. 176 bls. Setberg bókaútgáfa D Söguaskjan mín Þýð.: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Fjórar þroskandi bækur í glæsilegri öskju sem segja frá fjórum duglegum börnum. Þetta eru sögurnar: Ég borða, Ég leik mér, Ég baða mig og Ég lúlla. Sérlega fallegar myndskreyttar bækur fyrir yngstu krílinn. Henta vel fyrir sögustund fyrir svefninn. 48 bls. Unga ástin mín B Tré Amandine Laprun Yndisleg bók-skrautmunur í trélíki, til að skilja árstíð- irnar um leið og bókinni er flett, og til að punta á hillu. Á veturna er tréð bert, síðan myndast blóm á vorin, loks ávextir á sumrin. Haustið kemur, blöðin roðna og falla loks. Hringrásin hefst aftur, á meðan börn, fuglar og íkornar leika sér í kringum tréð. Harðspjaldabók. Enginn texti. 48 bls. litli Sæhesturinn D Ævintýri úr Þúsund og einni nótt Val Biro Þýð.: Steingrímur Steinþórsson Í þessari fallega myndskreyttu bók eru sjö heillandi ævintýri úr ævintýrasafninu Þúsund og ein nótt sem gleðja munu börn á öllum aldri. Meðal ævintýranna eru: Aladdín og töfralampinn, Alí Baba og ræningjarnir fjörutíu, Ferðir Sindbaðs sæfara og mörg fleiri. 200 bls. Skrudda D Skemmtilegar dýrasögur fyrir börn Goran Markovic Þýð.: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Fallegar og skemmtilegar dýrasögur fyrir börn sem byggðar eru á dæmisögum Esóps. Hér segir frá ævin- týrum ljónsins og músarinnar, bjarnarins og býflug- unnar, engisprettunnar og maursins. Alls eru í bókinni sex dæmisögur, sem henta mjög vel ungum lesendum og einnig lestri fyrir svefninn. 124 bls. Unga ástin mín G Snuðra og Tuðra eiga afmæli Snuðra og Tuðra í sveitaferð Iðunn Steinsdóttir Myndir: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Tvær nýjar bækur um systurnar uppátækjasömu. Snuðra og Tuðra halda upp á afmælin sín með pompi, prakt og miklu fjöri. Þær þurfa þó að læra að þakka fyrir sig og vera ánægðar með það sem þær fá. Snuðra og Tuðra fara í sveitina og hitta meðal annars kýrnar sem fara aldrei í bað og kynnin verða heldur nánari en þær áttu von á. 20 bls. Salka / Útgáfuhúsið Verðandi D Stelpan sem týndi bróður sínum í ruslinu Guðni Líndal Benediktsson Myndskr.: Ryoko Tamura Þrúði þykir ekkert leiðinlegra en að taka til. Dálítið rusl hefur aldrei truflað hana – fyrr en það gleypir alla fjöl- skylduna! Tilneydd leggur Þrúður upp í stórhættulegan og æsispennandi leiðangur gegnum gamlar matarleifar, óhreinan þvott og ógeðiseyðimörk til að finna bróður sinn og kljást við hið alræmda Ruslhveli. 40 bls. Töfraland – Bókabeitan D Hvolpasveitin Stóra bókin um Hvolpasveitina Nickelodeon Þýð.: Hildigunnur Þráinsdóttir Viltu kynnast Róberti og ferfættu hetjunum í Hvolpa- sveitinni? Kappa með gjallarhornið, ofurhuganum Pílu og öllum hinum hvolpunum. Þetta er bókin um hvolpana, farartækin þeirra og alla sigrana! 24 bls. Töfraland – Bókabeitan 9 Barnabækur MYNDSKREY T TAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.