Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 17

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 17
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 D Þess vegna borðum við ekki dýr Ruby Roth Þýð.: Benjamín Sigurgeirsson og Jenný Sigurgeirsdóttir Þetta er fyrsta barnabókin sem skoðar af einlægni og samúð tilfinningalíf dýra og hörmulegar aðstæður þeirra á verksmiðjubúum. Svín, kalkúnar, kýr og mörg önnur dýr mynda hér litríkar sögupersónur sem kynna grænmetis- og veganlífsstíl fyrir yngstu kynslóðinni. 52 bls. Portfolio Publishing D F Þitt eigið tímaferðalag Ævar Þór Benediktsson Myndir: Evana Kisa Sögusviðið í þessari æsispennandi bók er nútíðin, for- tíðin og framtíðin – allt eftir því hvað þú velur. Viltu hitta víkinga, Rómverja eða risaeðlur? Þorirðu að athuga hvað er um að vera á Jörðinni eftir 100 ár? Hvað með 1000? Sjálfstætt framhald af gríðarvinsælum bóka- flokki þar sem lesandinn tekur virkan þátt í atburða- rásinni og ræður hvað gerist. 422 bls. Forlagið – Mál og menning G Þín eigin saga Búkolla Börn Loka Ævar Þór Benediktsson Myndir: Evana Kisa Þín eigin-bókaflokkur Ævars Þórs hefur notið gríðar- legra vinsælda á undanförnum árum. Hér spinnur hann tvo þræði úr þeim bókum í stuttum og aðgengilegum texta sem hentar byrjendum í lestri. Hér ræður lesand- inn ferðinni en ef sagan endar illa má alltaf reyna aftur – það eru meira en tíu mismunandi endar! 72/64 bls. Forlagið – Mál og menning D Kepler62 Þriðja bók: Ferðalagið Timo Parvela og Bjørn Sortland Þýð.: Erla E. Völudóttir Myndskr.: Pasi Pitkänen Eftir erfiða þjálfun á leynilegri herstöð í Nevada eru aðalpersónurnar Ari, Jonni og María send af stað í lengsta ferðalag sem nokkur manneskja hefur tekið sér fyrir hendur. Ferðalagið sjálft er fullt af hættum en mögulega er mesta hættan um borð í einu geimskipinu ... 164 bls. Bókabeitan D Ljósaserían Tinna trítlimús Aðalsteinn Stefánsson Myndskr.: Ingi Jensson Tinna trítlimús er hugrakkasta músastelpan í Heið- mörk. Hún lendir í æsilegu ævintýri með besta vini sínum honum Kola kanínustrák þegar þau leggja af stað í hættulegan leiðangur til að sækja lyfjagras handa veikri ömmu Tinnu. Tinna og Koli verða að nýta allt sitt hugrekki til að bjarga lífi sínu og komast heim til ömmu. 64 bls. Bókabeitan D F Úlfur og Edda: Drottningin Kristín Ragna Gunnarsdóttir Lokabókin í þríleiknum um Úlf og Eddu. Systkinin eru staðráðin í að fara aldrei aftur til goðheima. Þrátt fyrir það lenda þau í Svartálfaheimi og þurfa að komast heim. Þau hitta fyrir Ægi, Rán og Miðgarðsorminn og erkióvin sinn, Loka lævísa. Fyrsta bókin var tilnefnd til allra helstu verðlauna innanlands og utan. 208 bls. Bókabeitan D Verstu börn í heimi 2 David Walliams Þýð.: Guðni Kolbeinsson Kalli kappgjarni, Simbi sísvangi, Pála púki, Matvandi Matti, Gunna grimma, Olga ofurstjarna, Nei-nei-Níní og Halli sem lærði aldrei, aldrei heima eru á meðal verstu barna í heimi. Þau eru svakaleg. Það er alls ekki hægt að mæla með því að nokkur hegði sér eins og þau en fyndnar eru þessar sögur og skemmtilegar aflestrar! Sannkallaður yndislestur. 286 bls. Bókafélagið E Villinorn Eldraun Lene Kaaberbøl Þýð.: Jón St. Kristjánsson Klöru finnst hún vera venjuleg 12 ára stelpa. Kannski dálítið feimin og með helst til miklar freknur. En þegar óvenjulega stór, svartur köttur ræðst á hana í kjallara- tröppunum heima, uppgötvar Klara að hún hefur sér- stakar gáfur og eftir það hættir allt að vera venjulegt. Eldraun er fyrsta bókin í danska bókaflokknum VILLI- NORN um Klöru og baráttu hennar við öfl í villtri nátt- úrunni eftir verðlaunahöfundinn Lene Kaaberbøl. Villi- nornarbækurnar hafa komið út á 17 tungumálum. 160 bls. Angústúra G Vitinn Róbert Marvin Svenni er nýsmitaður af unglingaveikinni og ekki enn orðinn unglingur. Foreldrar hans átta sig á að hann er í slæmum félags- skap og senda hann í sveit til frænda síns. Það sem þau vita ekki, er að þau voru að senda hann í opið gin glæpamanna. 76 bls. Bókaormurinn 17 Barnabækur SK ÁLDVERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.