Bókatíðindi - 01.12.2018, Qupperneq 47

Bókatíðindi - 01.12.2018, Qupperneq 47
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 D Róf Haraldur Jónsson Ritstj.: Markús Þór Andrésson Róf beinir sjónum að ferli myndlistarmannsins Haraldar Jónssonar. Í bókinni er fjöldi mynda og aðgengilegar greinar sem veita innsýn í viðfangsefni listamannsins. Rætur Haraldar liggja í fyrirbærafræði og hann hefur fengist við fjölbreytt viðfangsefni s.s. tengsl manns og rýmis, vitundar og umhverfis. Greinar rita Sigríður Þorgeirsdóttir, Sjón, Markús Þór Andrésson, Ólöf K. Sigurðardóttir og Kristín Ómarsdóttir sem tók viðtal við listamanninn. 152 bls. Listasafn Reykjavíkur D Somewhere in Iceland Páll Stefánsson Glæsileg ljósmyndabók eftir einn reyndasta og snjall- asta ljósmyndara þjóðarinnar. Texti bókarinnar er á ensku og formála skrifar Elisa Reid, forsetafrú. Til bæði í litlu og stóru broti. 160 bls. Bjartur G Tengingar / Connections Sigurjón Ólafsson og nokkrir samferðamenn hans / Sigurjón Ólafsson and some of his contemporaries Aðalsteinn Ingólfsson Ritn.: Birgitta Spur og Harpa Þórsdóttir Útgáfustjóri: Svanfríður Franklínsdóttir Sýningarskrá með sýningunni Tengingar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, með verkum 14 myndlistarmanna sem tengdust Sigurjóni Ólafssyni og list hans. Mynd- skreytt sýningarskrá á íslensku og ensku þar sem Aðal- steinn Ingólfsson listfræðingur skoðar verkin í listfræði- legu samhengi og fjallar einnig um persónuleg tengsl Sigurjóns og þessara myndlistarmanna. 52 bls. Listasafn Íslands D Þingvellir – í og úr sjónmáli Harpa Rún Kristjánsdóttir Myndir: Pálmi Bjarnason og Sigrún Kristjánsdóttir Afar glæsileg myndabók um Þingvelli, prýdd skáld- legum og óvenjulegum texta þar sem sagan og þjóðin birtast okkur í nýstárlegu ljósi. Bókin er tvímála á ensku og íslensku. Falleg gjafabók, heima og erlendis. 224 bls. Bókaútgáfan Sæmundur D Höfuðljóð Leifur Breiðfjörð Höfuðljóð er nýstárleg bók. Tólf þjóðþekkt skáld tókust á við þá áskorun að semja ljóð út frá höfuðmyndum listamannsins Leifs Breiðfjörð en jafnframt birtast hér myndir hans: tólf hausar, tólf ljóð. Þannig mætast þrettán öflugir listamenn og leiða saman ólík form og búa til nýjan galdur sem orkar á lesendur á frumlegan og skapandi hátt. 32 bls. Hið íslenska bókmenntafélag D Ísland Allt sem er Max Milligan Undanfarin ár hefur skoski ljósmyndarinn Max Milligan unnið að gerð þessarar glæsilegu bókar um Ísland sem spannar flest það sem skiptir máli þ.e. náttúruna, atvinnulífið, sögu og menningu. Max hefur um árabil unnið fyrir National Geographic og BBC. Bókin verður gefin út á bæði íslensku og ensku 272 bls. Nýhöfn D Jökull Ragnar Axelsson Formáli: Ólafur Elíasson myndlistarmaður Hönnun: Einar Geir Ingvarsson Jökull er óður til jökla á Íslandi, myndræn lofgjörð eftir Ragnar Axelsson. Ragnar ólst upp í grennd við jökla og hefur flogið vél sinni í ótal skipti yfir hjarnbreiður þeirra. Hann er því nátengdur freðanum sem hefur mótað land og hugarheim Íslendinga og heillað Ragnar allt fá öndverðu. Nær því óhlutdrægar svart-hvítar myndir og gagnorðir, íhugulir textar opna okkur sýn yfir form, áferð og mynstur jökla eins og þau birtast á flugi sem hefst ofar skýjum og lýkur við sjávarmál. 200 bls. Qerndu G Langa blokkin í Efra Breiðholti The Long Apartment Block in Upper Breiðholt David Barreiro Ritstj.: Ingunn Jónsdóttir Ritn.: Margrét Hallgrímsdóttir og Inga Lára Baldvinsdóttir Lengd byggingarinnar er um 320 metrar og í fljótu bragði líkist hún helst virkisvegg. Í tuttugu stigagöngum og 200 íbúðum búa nokkur hundruð manns. David Barreiro ljósmyndaði bygginguna, íbúana og umhverfið heima hjá þeim. Íbúarnir eiga það sameiginlegt að hafa flust til Íslands víða að úr heiminum. 93 bls. Þjóðminjasafn Íslands D Reykjanesskagi Náttúra og undur Ellert Grétarsson Reykjanesskaginn býr yfir stórfenglegri náttúru sem er engri annarri lík! Í þessari fallegu bók gefur að líta úrval ljósmynda Ellerts Grétarssonar sem hann hefur tekið á undanförnum tólf árum. Áhrifaríkar myndir Ellerts sýna okkur undursamlega töfraveröld. 160 bls. Nýhöfn 47 Listir og ljósmyndir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.