Bókatíðindi - 01.12.2018, Síða 54

Bókatíðindi - 01.12.2018, Síða 54
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I EndurútgáfaB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 D Úlfar og kokkarnir á frökkunum Úlfar Eysteinnsson og Stefán Úlfarsson Myndir: Lárus Karl Ingason Matreiðslubók þessi er hluti af arfleifðinni hans Úlfars, uppskriftir sem hann hefur unnið með og að í mörg ár þar sem hann laðar fram það besta úr fiskinum sem hann lætur aldrei staldra of lengi við á pönnunni. „Örlítið krydd og engin ástæða til að nota marga liti af papriku eða fela fiskinn með öðrum hætti“ segir hann og býður þér að upplifa töfra matreiðslunnar úr eld- húsinu á Þremur frökkum með sér. Bókin er einnig fáanleg á ensku. 80 bls. Ljósmynd – útgáfa G Vegan – 7 mínútur í eldhúsinu Émilie Perrin Þýð.: Ólöf Pétursdóttir Sífellt fleiri tileinka sér veganlífsstílinn og njóta þess að borða ljúffenga og um leið holla rétti. Flestum kemur á óvart hve auðvelt er að elda góða veganrétti. Þessi bók er sniðin að þeim sem hafa lítinn tíma til að elda en vilja borða góða veganrétti. Nú verður eldað! 66 bls. Bókafélagið G Við matreiðum Grundvallarrit í sérhvert eldhús Anna Gísladóttir og Bryndís Steinþórsdóttir Bókin hefur að geyma fjölbreytt úrval hefðbundinna og nýrra uppskrifta auk hagnýtra upplýsinga um matar- gerð. Leitast er við að hafa réttina einfalda og fljótlega en jafnframt næringarríka. Þetta er endurskoðuð útgáfa bókarinnar, en hún kom fyrst út 1976 og hefur alla tíð notið fádæma vinsælda. 336 bls. IÐNÚ útgáfa D I Stóra bókin um sous vide Viktor Örn Andrésson Myndir: Karl Petersson Loks fáanleg á ný! Grundvallarrit um allt sem við kemur eldun með sous vide tækni eftir verðlaunakokkinn Viktor Örn Andrésson. Sous vide matreiðsla er auðveld en skilar engu að síður fullkomlega elduðu hráefni með hreinu og fersku bragði og er fullkomin fyrir þá sem brenna af áhuga og metnaði í eldhúsinu. 224 bls. Salka / Útgáfuhúsið Verðandi D Stóra Disney uppskriftabókin 100 vinsælustu uppskriftirnar Samant.: Tobba Marinós Hinar geysivinsælu Disney-matreiðslubækur hafa verið ófáanlegar um nokkurt skeið. Nú hefur matgæðingurinn Tobba Marinós tekið saman vinsælustu uppskriftirnar úr bókunum – og bætt við fjölda nýrra rétta. 192 bls. Edda útgáfa D Súrkál fyrir sælkera Dagný Hermannsdóttir Myndir: Gunnar Sverrisson og Halla Bára Gestsdóttir Súrkál og sýrt grænmeti nýtur æ meiri vinsælda, enda verður fólki sífellt ljósara að gerjað grænmeti getur stór- bætt meltinguna og eflt heilsuna – auk þess sem það er bragðgott og gefur matnum nýjan keim. Súrkálsdrottn- ingin Dagný Hermannsdóttir miðlar hér af þekkingu sinni og uppskriftum og gefur góð ráð um allt sem lýtur að súrsun grænmetis. 104 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell 54 Matur og drykkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.