Bókatíðindi - 01.12.2018, Side 72

Bókatíðindi - 01.12.2018, Side 72
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I EndurútgáfaB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 G Prjónafjelagið Leikskólaföt 2 Eva Mjöll Einarsdóttir, G. Dagbjört Guðmundsdóttir, Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir og Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir Myndir: Íris Dögg Einarsdóttir Úrval prjónauppskrifta fyrir börn á leikskólaaldri. Meðal efnis eru uppskriftir að sokkum, húfum, vett- lingum, peysum og prjónagöllum. Fjölbreytt verkefni fyrir byrjendur og lengra komna prjónara. 72 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell A Lopi 38 prjónabók Védís Jónsdóttir Lopi 38 inniheldur 22 fjölbreyttar prjónauppskriftir fyrir Plötulopa, Léttlopa, Álafosslopa, Einband og Bulkylopa. Hönnuður er Védís Jónsdóttir sem síðast hannaði metsölubókina Lopi 29 fyrir Ístex. 67 bls. Ístex D Macramé: hnútar og hengi Ninna Stefánsdóttir Myndir: Íris Dögg Einarsdóttir Macramé er einföld, falleg og skemmtileg handavinna sem allir geta lært og notað til að fegra heimili sín. Hér er farið yfir undirstöðuhnúta og sýnt skref fyrir skref hvernig hægt er að hnýta glæsileg vegghengi og dásam- leg blómahengi. Að auki er farið í gegnum grunnatriði náttúrulegrar jurtalitunar. 104 bls. Salka / Útgáfuhúsið Verðandi D Prjónað af ást Lene Holme Samsøe Þýð.: Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir Um 70 prjónauppskriftir fyrir börn frá 0 til 10 ára eftir þekktan danskan prjónahönnuð. Fjölbreytt og falleg verkefni, stór og smá; peysur, jakkar, kjólar, buxur og fylgihlutir af ýmsu tagi. 194 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell Útivist, tómstundir og íþróttir G 100 Drekaskutlur Brjóttu blað og fljúgðu af stað Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Komdu þér upp eigin flugflota drekaflauga til árása á óvininn. Þú getur valið um 100 síður sem auðvelt er að losa úr bókinni og brjóta saman í skutlur með marg- höfða drekum, hreistruðum sæskrímslum og mörgum öðrum hrollvekjandi skepnum. Góð afþreying fyrir börn frá fimm ára aldri. 108 bls. Setberg bókaútgáfa A Hlý sjöl – Warm Shawles – Warme Tucher Ágústa Jónsdóttir Í þessari gullfallegu bók eru 26 uppskriftir af fjöl- breyttum sjölum á íslensku, ensku og þýsku. Höfundur er innblásinn af fegurð ísafjarðardjúps og leitast er við að fanga hana í hönnun og munstri sjalanna og með ljósmyndum sem prýða bókina. Höfundur er stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Gústa ehf, sjölin eru prjónuð úr hinu einstaka garni Mosa mjúkull sem er blanda af alpakka og íslenskri ull og úr Gústu alpakka garninu. Uppskriftirnar eru aðgengilegar, notast er við munstur- teikningar og texta sem gera sjalaprjón að leik einum. 156 bls. Gústa ehf. D Inniræktun matjurta Zia Allaway Þýð.: Helga Jónsdóttir Hér er sýnt í máli og myndum hvernig hægt er að rækta ýmislegt ætilegt innan veggja heimilisins, svo sem grænmeti, kryddjurtir og ávexti. Einnig eru í bókinni ótal ráð og leiðbeiningar um hvernig búa má til aðstöðu og ílát fyrir ræktun. 222 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell 72

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.