Íslenska leiðin - 01.11.2020, Síða 16

Íslenska leiðin - 01.11.2020, Síða 16
16 Óskar Örn Bragason Maður er manns gaman – viðtal við Örn Árnason Stjórnmál og stjórnmálamenn hafa alla tíð verið eitt helsta viðfangsefni grínista og skemmtikrafta um heim allan og hefur pólitískt grín oftar en ekki hneykslað, ögrað og skemmt fólki. Ævistarf margra grínista er fólgið í því að finna spau- gilegar hliðar á hversdagsleikanum og atburðum stjórn- málanna og gera þeim skil á fyndinn hátt. Einn slíkra grínista er leikarinn Örn Árnason en hann vann við það í fjöldamörg ár að gera grín að samtímanum og daglegum málefnum í vikulega sjónvarpsþættinum Spaugstofunni ásamt því að leika í fjölmörgum áramótaskaupum og öðru grínefni. Við tókum fjarfund með Erni og ræddum við hann um ferilinn sem atvinnugrínisti og fjölbreytt samband gríns og stjórn- mála.

x

Íslenska leiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.