Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 16

Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 16
16 Óskar Örn Bragason Maður er manns gaman – viðtal við Örn Árnason Stjórnmál og stjórnmálamenn hafa alla tíð verið eitt helsta viðfangsefni grínista og skemmtikrafta um heim allan og hefur pólitískt grín oftar en ekki hneykslað, ögrað og skemmt fólki. Ævistarf margra grínista er fólgið í því að finna spau- gilegar hliðar á hversdagsleikanum og atburðum stjórn- málanna og gera þeim skil á fyndinn hátt. Einn slíkra grínista er leikarinn Örn Árnason en hann vann við það í fjöldamörg ár að gera grín að samtímanum og daglegum málefnum í vikulega sjónvarpsþættinum Spaugstofunni ásamt því að leika í fjölmörgum áramótaskaupum og öðru grínefni. Við tókum fjarfund með Erni og ræddum við hann um ferilinn sem atvinnugrínisti og fjölbreytt samband gríns og stjórn- mála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslenska leiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.