Heima er bezt - 01.12.2004, Blaðsíða 2
Bylting!
Heyrnartœki með gervigreind
Syncro býr yfir gervigreind
Heilinn hefur þann einstaka hœfileika að
geta einblítt á mannsröddina og leitt hjá
sér óœskileg hljóð. Það gerir okkur kleift
að heyra það sem við viljum jafnvel við
erfiðar hlustunaraðstœður. Þegar
heyrninni hrakar, minnkar eða jafnvel
glatast þessi náttúrulegi hœfileiki heilans.
Líkt og heilinn þá útilokar Syncro sjálfvirkt
óœskileg hljóð og einblínir á að gera
mannsraddir heyranlegar. Til þess að ná
því markmiði notar Syncro, fyrst
heyrnartœkja, gervigreind.
Syncro skannar hljóðumhverfið stöðugt
eins og radar. Með hjálp nokkurra ólíkra
skynjara er það stöðugt að nema
hljóðumhverfi þitt, greina það og
bregðast við því.
Njóttu þess að heyra
Góð heyrn er nauðsynleg til að geta tekið
þátt í mannlegum samskiptum.
Heyrnarskerðing getur leitt til félagslegrar
einangrunar og haft slœm áhrif á
andlega og líkamlega líðan.
Ekki láta heyrnarskerðingu aftra þér frá
að lifa lífinu lifandi, leitaður þér aðstoðar
ef þig grunar að heyrnin sé farin að dala.
oticon
PEOPLE FIRST
Háþróað hljóðnemakerfi
Sannreynt hefur verið að stefnuvirkir
hljóðnemar eru áhrífaríkasta leiðin til að
auka talskilning íhávaða. Með nýja
stefnuvirka hljóðnemakerfinu í Syncro
getur þú notið betri talgreiningar í fleiri
aðstœðum en hœgt hefur verið áður.
Syncro er útbúið fullkomnasta tölvukerfi
sem notað hefur verið í heyrnartœkjum.
Til að mynda getur Syncro dempað mörg
umhverfishljóð samtímis - jafnvel þó að
þau breytist eða hreyfast.
Það sem gerir þennan einstaka eiginleika
mögulegan, er nýja hátœknivœdda
stefnuvirka hljóðnemakerfi
í Syncro.
Hringdu í síma 568 6880 *
og pantaðu tíma í
heyrnarmœlingu
og fáðu að prófa Syncro
}| Heyrnartœkni
------- www.heyrnartaekni.is
1904
100
2004
Glæsibær Álfheimum 74 104 Reykjavík sími: 568 6880
Tryggvabraut 22 600 Akureyri sími: 893 5960