Heima er bezt - 01.12.2004, Blaðsíða 34
Kviðling
kvæðamá
Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson áid ■ Á svipuðum nótum er þessi vísa um Svein, föður minn:
Vísnaþáttur
Jólin nálgast, og nú sest ég niður við tölvuna til að senda efni, vonandi eitthvað bitastætt. I þetta sinn verður Hann mót neyð og heimsins önn
þátturinn af heimaslóðum, eftir undirritaðan og föður hart nam ota spjótum.
hans. Vona ég, að mér fyrirgefist það í þetta skipti. Hans á leiði heiðahvönn
Maður hét Sveinn Hannesson. Fæddur 3. apríl 1889 í hefur skotið rótum.
Móbergsseli í Austur-Húnavatnssýslu. Voru foreldrar hans Þóra Kristín Jónsdóttir húsfreyja og Hannes Sveinn treysti á mátt sinn og megin:
Kristjánsson, bóndi. Móðir Hannesar hét Arnþóra Ólafsdóttir. Hún var ættuð úr Eyjafirði. Hún og Aldrei bað um æðra Ijós;
Vatnsenda-Rósa Guðmundsdóttir (1795-1855) voru eigin gáfum treysti.
systradætur. Söng hann lítt um sumarrós,
Þangað er skáldgáfúnnar að leita. Einnig var skáldgáfa en sálargöfgi og hreysti.
í móðurætt Sveins. Móðir hans, Þóra Kristín, var vel skáldmælt, og ber vísa hennar um ljóðagerð sonar síns, En þar sem þetta er vísnaþáttur, sleppi ég ekki hag-
því vel vitni, en hún er á þessa leið: yrðingi mánaðarins. í þetta sinn verður það faðir minn
Gættu þess, að Guð er einn fyrr nefndur. Hann var oft nefndur skáldið frá Elivogum eða Elivoga-Sveinn. Elivogar eru eyðibýli á Langholti í
gáfuna sem léði. Skagafirði, ekki langt frá Glaumbæ, Þar átti Sveinn
Efþú yrkir svona, Sveinn, heimili frá fermingaraldri og fram undir hálf fertugt. Um
sál þín er í veði. sambýlið við Langhyltinga kvað Sveinn á unga aldri þetta:
Hvers vegna orti Þóra þessa vísu, mætti spyrja. Jú, Eg mun bera höfuð hátt,
henni fannst Sveinn gera lítið úr hinni kristnu trú, en var hiklaust ganga veginn,
sjálf trúkona. Eftirfarandi vísu hafði Sveinn ort um þetta þó að á mig líti lágt
efni: Langhyltinga-greyin.
Sú er trú mín, hjartans hlíf Sveinn var við sjó í Grindavík upp úr tvítugu og kvað um
hreyfð af sannfœringu: staðinn og mannlífið þar. Urðu vísur hans fljótlega víða
Ei ég trúi á annað líf kunnar, bárust með vermönnum um land allt, eins og þessar:
eða fordæmingu. Sveinn þótti harður í horn að taka í kveðskap sínum, og Gjörð sem mynd af grimmri tík, gjörn á synd og lesti.
fannst mörgum hann minna á Bólu-Hjálmar í því efni. Hér í Grinda- vondri- vík
Þar af leiðandi lét ég þetta falla um hann sem skáld: vart égyndi festi.
Oft í vanda orðhvatur, Lífs mér óar ölduskrið;
eyddi grandi kífsins. er það grófur vandi
í raunastandi réttstígur; þurfa að róa og þreyta við
rataði sanda lífsins. þorska á sjó og landi.
562 Heimaerbezt