Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Blaðsíða 41

Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Blaðsíða 41
sjálfsagt, að ég hafi dvalið nokkuð lengi við aðdrag- andann að sjálfu náminu, en mér fannst hann tiltölu- lega erfiðastur og verri viðureignar en námið sjálft. Því enda þótt það væri mjög strembið og strangt á köflum, þá fannst mér þó, að ég gæti tekið undir með krökkunum í Grænuborg og sungið: „Það er leikur að læra ..þegar ég loksins var kominn í gegnurn hreinsunareldinn, og ekki vantaði áhugann fyrir náminu sjálfu. Eg mætti síðan á tilsettum tíma í búningsdeild flotans og var færður úr mínum borg- aralegu föturn, þeirn vöðlað niður í loðinn striga- poka. Sjálfur var ég klæddur í matrósaföt og bjóst við að verða krúnurakaður, en slapp nú við það, sem betur fer. Nárnið var mjög skemmtilegt, frelsi að vísu naumast til og aginn mikill. Lá við sjálft, að ég fengi köfnunar-aðkenningu fyrstu dagana, nrér fannst ófrelsið liggja á mér eins og mara. Við fórum á fætur á hverjum nrorgni kl. 5I/Ó °g unnum til kl. 7 á kvöldin með stuttum matarhvíldum. Þá hófst lexíulestur að afloknum kvöldmat, en kl. 22 voru öll ljós slökkt, enda vorum við þá orðnir svo þreyttir, að hrotur heyrðust frá hverjum rnanni innan fárra mínútna. Á laugardögum var frí frá kl. 16 til kl. 22, og á sunnudögum fengum við frí frá kl. 10 á rnorgn- ana til kl. 8 á kvöldin, það er að segja, værum við ekki á vakt, en við höfðum þéttar vaktir, og stund- um veitti manni ekki af að taka annarra vaktir til þess að kornast yfir að lesa lexíur. Heinkel HE. 8 sjóflugvél. FLUG - 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Flug : tímarit um flugmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.