Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Blaðsíða 46

Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Blaðsíða 46
Helicopterinn á flugi. um björgunaraðferðum, og segist vonast eftir að Heli- copterinn verði tekinn í notkun hið allra fyrsta. — Anton Axelsson flugmaður, sem hefir samtals flogið sem næst 2500 flugstundir, ýmsum tegundum flug- véla, og hefir þegar fengið nógu mikla reynslu til þess að geta tekið próf á Helicopterinn, segir, að það sé jafnvel auðveldara að fljúga Helicopter en venju- legum flugvélum. Anton Axelsson er sammála Karli Eiríkssyni um það, að Helicopterinn sé tæki, sem ávallt eigi að vera á íslandi reiðubúið til björgunar, landhelgisgæzlu og ýmsrar annarrar starfsemi. , Formaður flugráðs, hr. Agnar Kofoed-Hansen, hefir látið í Ijósi við „Flug“ ánægju sína yfir árangri til- raunarinnar í sumar. Því miður hefir ekki náðst til annarra meðlima flugráðs, en eftir því sem hevrzt hefir, er mikill áhugi fyrir því að Helicopterinn verði kvrr í landinu, en ekki endursendur, enda mikil hætta á að dráttur verði á framkvæmdum, ef þessu tækifæri er sleppt. Að öllu þessu samanlögðu virðist ekki vera nokkur vafi á að þeir menn, sem bezt hafa kynnt sér þetta mál, séu sammála um að mikla nauðsyn beri til að hafa ávallt Helicopterflugvél til taks hér á landi, ef vandasama björgun ber að höndum, og að hægt sé að nota slíka vél með miklum árahgri til landhelgis- gæzlu. Álit blaðsins er, að þetta mál þoli enga bið, því að slysin gera ekki boð á undan sér. 44 - FLUG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Flug : tímarit um flugmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.