Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Blaðsíða 26

Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Blaðsíða 26
AGNAR KOFOED-HANSEN: Flugsýnin a pITSTJÓRI tímaritsins FLUG hefir beðið mig að v segja lesendum blaðsins frá flugsýningu þeirri, er samband brezkra flugvélaframleiðenda hélt á Fam- borough-flugvelli dagana 7.-9. september s.l. Sýning þessi var 10. sýning sambandsins og án nokkurs vafa sú allra áhrifaríkasta og glæsilegasta, sem það hefir nokkru sinni haldið. Get ég að vísu ekki dæmt um hinar sýningarnar af eigin reynd, þar eð þetta er fyrsta brezka flugvélasýningin, er ég sæki; hins vegar hefi ég fylgzt vel með dómum um undanfarnar sýningar og spádómum um þær áður en þær voru haldnar, og nú sögðu spádómarnir, að hér væri á ferðinni ein- hver merkilegasta flugsýning í sögu flugsins fram að þessu, og því var það, að ég stóðst ekki freistinguna og sótti sýninguna. Við fórum héðan félagarnir Bergur G. Gíslason og Örn Johnson daginn fyrir sýninguna, og er óhætt að fullyrða, að enginn okkar sá eftir þeim tíma, er fór í að heimsækja Farnborough-flugvöllinn. Á sýn- ingunni hittum við einnig íslenzkan flugáhugamann og einkaflugmann, Lárus Óskarsson. Flugsýningunni var einkum ætlað að sýna yfirburði Breta á sviði þrýstiloftsflugvéla, og missti hún ekki marks. Sýninguna sóttu mörg hundruð erlendra sem áður tókst okkur að afla okkur benzíns og olíu, og þar sem ekki var um aðra leið að ræða, flugum við til Los Angeles í flugu okkar. Við vorum orðnir svo örvæntingarfullir, að við buðumst til að gera hvað sem vera vildi. Við vorum fúsir til að fljúga til Ástralíu, eða hvert sem væri, gesta frá flestum þeim þjóðum, sem á annað borð fljúga, og mér sýndist á svip gestanna sýningin hafa borgað sig fyrir brezka flugvélaiðnaðinn. Undrun og hrifning var það, sem maður sá al- mennast í svip sýningargesta. Á bak við sýningu þessa lá að minnsta kosti 7 ára þrotlaust starf, sem trvggja átti yfirburði Stóra-Bretlands í lofti um ókomin ár. Þeir Bandaríkjamenn, sem ég hitti á sýningunni, virt- ust einnig sammála um, að Bandaríkin væru búin að tapa forustu sinni á sviði flugmálanna, að minnsta kosti fyrst um sinn, og allar líkur bentu til þess, að amerísk flugfélög rnyndu nota brezkar þrvstilofts- knúnar farþegaflugvélar á næstu árum. Ég mun í þessu stutta yfirliti fyrst reyna að gera nokkra grein fyrir einkaflugvélum þeim, sem voru til sýnis, þá hernaðarflugvélunum og loks farþegaflug- vélunum. EINKAFLUGVÉLAR. Allmargar einhreyfils einkaflugvélar tóku þátt r sýningunni, flestar sæmilega þekktar, og ekki fannst mér nein þeirra sérstaklega eftirtektarverð. Yfirleitt sem starfsmenn fyrirtækisins. En þó að embættis- menn félagsins hlustuðu á okkur með samúð, varð ekkert samið. Þetta var alger myrkvun, því að við vorum nú búnir að glata allri von, og það virtist sem allt okkar strit hefði verið til einskis. (Frh. í næsta tbl.) 24 - FLUG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Flug : tímarit um flugmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.