Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Blaðsíða 45

Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Blaðsíða 45
í byrjun júnímánaðar konru hingað þeir Capt. A. B. Youell og hr. M. Finch vélaverkfræðingur, er falið hafði verið að kenna tveinrur flugmönnunr að fljúga, svo og að kenna tveimur íslenzkum vélvirkjum með- ferð vélarinnar. Þann 10. júní rná telja mikinn merkis- dag í íslenzkum flugmálum, vegna þess að þann dag hefur fyrsta Helicoptervélin sig til flugs á íslandi. Skýrði Halldór Kjartansson frá því, að lánstíminn, sem hefði verið miðaður við sex mánuði og 75 klukku- stundir samtals í lofti, væri nú útrunninn. Að öðru leyti vísaði Ilalldór til Slvsavamafélags íslands, Land- helgisgæzlunnar og annarra aðila, er mest höfðu með tilraunir þessar að gera. Forseti Slysavarnafélags íslands, hr. Guðbjartur Ólafsson, tjáði blaðinu, að margs konar tilraunir til björgunar, sjúkraflutninga og leita að týndum nrönn- um á heiðum uppi hefðu verið gerðar. Árangurinn af tilraunum þessunr hefði verið svo góður, að Slysa- varnafélag íslands hefði tilkynnt ríkisstjórninni, að það hefði ákveðið að festa kaup á Helicoptervélinni með vissum skilyrðum, einkanlega að ríkissjóður, með tilliti til notkunar á vélinni til landhelgisgæzht, tæki á sínar herðar allan kostnað af rekstri vélarinnar. Hr. Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi Slysavarnafélags íslands, sem falið hafði verið að taka þátt í tilraunum þess- um bf’xir hönd félagsins, kveðst vera rnjög ánægður með árangurinn, og telur æskilegt að hægt verði að taka Helicopterinn til raunhæfrar notkunar sem allra fyrst. Hr. Pálmi Loftsson forstjóri Skipaútgerðar ríkisins hefir gefið blaðinu þær upplýsingar, að tilraunir þær, sem Skipaútgerðin lét gera í sambandi við landhelgis- gæzlu undir forustu hr. Þórarins Björnssonar skip- herra og hr. Lárusar Eggertssonar björgunarfræðings, hafi tekizt með þeim ágætum, að Skipaútgerðin hafi með bréfi tilkynnt flugmálaráðuneytinu, að Skipa- útgerðin mæli með kaupum á vélinni til landhelgis- gæzlu, í samvinnu við Slysavarnafélagið, sem mvndi nota hana til björgunar og sjúkraflutninga. Blaðið hefir einnig snúið sér til þeirra tveggja ís- lenzku flugmanna, sem lærðu að fljúga Helicopter- vélinni, og fara hér á eftir stutt samtöl við hvom þeirra. Karl Eiríksson minntist á það, að það, sem upphaflega hefði vakið athygli sína á Helicopter- flugvélum, hefði verið sú staðreynd, að hann hefði verið vitni að því, er kalla mátti yfirnáttúrlega björg- un tveggja barna, sem flutu á ísjaka niður eftir Niagarafljótinu og bjargað var úr Helicopter-flugvél á síðustu stundu, eftir að allar aðrar tilraunir til björgunar höfðu mistekizt. Karl telur tvímælalaust að koma rnegi við björgun úr Flelicoptervél í mörgum tilfellum, þar sem að enginn kostur sé að beita öðr- Helicopterinn yfir Reykjnvik. FLUG - 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Flug : tímarit um flugmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.