Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 11

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 11
Inngangur. Löggjöf um alþýðutryg'gingar verður aldrei fullsamin. Eigi lnin að ná tilgangi sínuin, verður hún að breytast með breyttuin timum. Hvergi ættu þessi almennu sannindi að vera augljósari en hér ;’i landi. Fyrir fáeinum mannsöldrum var þjóðin bændaþjóð, hjó í dreif- býli við frumstæða atvinnuhætti. Nú hafa þrír fimmtu hlutar þjóðar- innar tekið sér hólfeslu i kaupstöðum og kauptúnum. Daglaunamenn og aðrir starfsmenn í annara þjónustu, eru nú orðnir fjölmennasta stéttin. Nýjar stórfelldar atvinnugreinir hafa risið upp á nokkrum áratugum. Enn eru ýmsar þeirra á gelgjuskeiði, og jafnvel á friðar- tíinum miklum hreytingum undirorpnar. Hagsveiflur, af innlendum og erlendum orsökum, eru hér tíðari og hlutfallslega áhrifaríkari, en með flestum þjóðum öðrum. En allt ineiri háttar rask á atvinnu- háttum, verðlagi og afkoinuskilyrðum almennings hlýtur að hafa í för með sér nauðsyn margháttaðra breytinga á félagsinálalöggjöfinni, og þá fyrst og fremst löggjöfinni um alþýðutryggingar, eigi hún að ná lil- gangi sínum. Enginn skyldi því ætla, að með lögfestingu alþýðutrygg- inganna, 1936, hafi verið stigið lokaspor og tryggingunum komið í endanlegt horf. Sjón er þar sög'u ríkari. Lögunum var breytt og þau endurbætt þegar á næstu árum. Og siðan stríðið hófst helir þeim verið hreytt tvisvar, á alþingi 1940 og með hráðabirgðalögum á síðasta hausti. Auk þessa hefir verið sett ný löggjöf um saina efni á þessu tímabili, lögin um stríðstrygg'ingar skipshafna á islenzkum skipum. Þarf þó enn um að bæta á næsta þingi. Þetta rýrir á engan hátt gildi laganna. Þau voru stórfelld fram- för frá því sem áður var, svo slórfelld, að segja má með fullum rétti, að þau hafi markað tímamót í sögu íslenzkrar ielagsmálaþróunar. En mikið vantar samt enn þá á, að þessum málum sé svo haganlega og réttlátlega skipað, sem æskilegt væri, jafnvel þótt aðeins sé miðað við yfirstandandi tíma, og löggjöf ýmsra annara þjóða um þessi efni er ú margan hátt fullkoinnari en okkar. En auk þeirra umbóta, sem þegar hafa áunnizt með löggjöfinni, er hún traust undirstaða frekari aðgerða stig af stigi. Reynslan, sem fæst við framkvæmd hennar, sýnir hvar uinbóta er mest þörf og á hvern hátt beztum árangri verður náð. Þeir, sem framkvæmdina annast, komast að raun um, á hverjum sviðum helst er ástæða til að óttast, að reynl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.