Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 13

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 13
XI Megintilgangur alþýðutrygginga og opinberrar forsjár yfirieitl er að vinna bug á þessu böli. Með því að tryggja einstakling'ana gegn því að komast á vonarvöl vegna slvsa eða sjúkdóma, eða vegna þess að starfs- orkan skerðist eða missist af öðrum ósjálfráðum orsökum, er hinni þungu byrði öryg'gisleysisins af þeim létt. Og með því’að tryggja þeim syo skjóta og góða keknishjálp og umönnun sem verða má, er það tryggt, að starfsorkan missist síður og notast betur fyrir þá sjálfa og þjóðfélagið í heild. Engar skýrslur eru til um það, hve mörg mannslíf og hve mikil starfsorka hafa glatazt þjóðinni af því nauðsynleg læknishjálp og um- önnun hel'ir ekki fengizt, eða fengist of seint, en jjað er fullvíst, að þar ej' um mikið tjón að ræða. Alþýðuti’yggingarnar eiga að afstýra jjessu og vera þannig’ til hagsbóta bæði fyrir einstaklingana og ]>jóðfélagið. Tryggingar flestra annara verðmæta eru fyrir löngu taldar sjálf- sagðar, komnar í fast horf og jafnvel lögboðnar. Hús og skip eru tryggð gegn eldsvoða, sjótjóni og hverskonar grandi, og sama er yfirleitt um vörur, lausa muni og verðinæti. Þegar |)essa er gætt, er það næstum því furðulegt, liversu lengi hefir dregizt að gera alvarlegar ráðstafanir til þess að tryggja þá eignina, þ;ið verðmætið, sem mest á ríður, starfs- orkuna, og bæta missi hennar og afleiðingar þess, ef hún glastast af ástæðum, sem hlutaðeiganda eru ósjálfráðar. Lögin um alþýðutryggingar frá 19ö(i ásamt síðaii breytingum og lögunum um stríðstryggingu sjómanna, eru tvimælalaust fyrstu heildar- ráðstafanir (að slysatryggingunni undanskilinrii) í þessa átt á sviði ti-yggingamála, sem hér hafa verið gerðar og verulegs árangurs má vænta af. Fyrirkomulag þeirra i höfuðdráttum er þetta: Lifeyrissjóði íslands og hinum öðrum lífeyrissjóðum er ætlað að bæta að verulegu leyti varanlegan inissi starfsorkunnar vegna örorku eða elli. Meðan menn eru á starfsaldri, er þeim gert að greiða ái'legt gjald í sjóðinn og safna þannig til elliáranna. Af þessu Jeiðir, að Líf- eyrissjóður íslands þarf tíma til að vaxa svo, að hann geli innt hlut- verk sitl af hendi. Ríkissjóður og sveitasjóðir leggja því fyrst uin sinii fram fé lil ellilauna og örorkubóta i ákveðnum hlutföllum, sem úthluta ber eftir aðgengilegri reglum en venjuleguin framlærslustyrk. Slysatrygg- ingin greiðir ekki aðeins læknishjálp og sjúkrakostnáð vegna slyssins heldur og nokkrar þ'ælur fyrir missi starfsorkunnar, dagpeninga og örorkubætur til hins slasaða, eða dánarbætur til vandamanna. Sjúkra- samlögin greiða kostnað, sem leiðir af sjúkdómum hinna trvggðu og barna þeirra, svo sem sjúkrabússvist, læknishjálp, lyf o. ]). h., innan vissra takmarka, meðlimirnir leggja frain fé lil þessa með ákveðnum greiðslum, t. d. mánaðarlega, styðja þannig hver annan og safna fé, meðan þeir eru heilbrigðir og vinnufærir, til að mæta kostnaði af sjúkdómum, þegar þá ber að höndum. Ríkissjóður og sveitasjóðir leggja og fram ákveðinn styrk til samlaganna og styðja þannig meðlimina til sjálfbjargar. Yfir- leitt greiða samlögin, að örfáum undanskildum, ekki dagpeninga, þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.