Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 14

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 14
XII sjúklingur geti eigi mmið, og tryggja meðliiniiia því eigi gegn missi starfsorkunnar, en hins vegar gegn öðrum afleiðingum sjúkdómanna. Og atvinnuleysistryggingin er enn þá aðeins lil á pappírnum, enda er og ákvæðum hennar á ýmsan hátt mest ábótavant. Stafar það án efa að verulegu leytí af því, að sú skoðun er mjög almenn. að í landi, eins og okkar, þar sem gnægð óleystra verkefna híða við hvers manns dyr, eigi ekki að greiða fullhraustum mönnum atvinnuleysisstyrki og legg'ja fé til sjóða í slíku skyni, heldur eigi að sjá þeim fyrir starfi, með opin- berum ráðstöfunum, ef ekki sé unnt að gera það á annan hátt. Nokkuð er til í þessu. En orðin tóm leysa ekki vandræði þeirra, sem atvinnu- lausir eru og ekkert fá að g'era. Til þess þarf opinberar aðgerðir í stærri stíl og' skipulegri en hingað til. Eins og atvinnu er háttað hér á landi tjáir elcki að loka augunum fyrir þeirri staðreynd, að jafnvel þótt sæmilega ári, verður allt af að gera ráð fyrir þvi, að nokkur tíma- bil verði á hverju ári, þegar atvinna er lítil og stopul, of litil fyrir alla þá sem eftir leita, og afgangur frá öðrum árstíðum ekki nægilegur ti! að framfleyta fjölskyldu. Og styrkur af hálfu hins opinbera og atvinnu- rekenda til sjálfhjálpar verkamanna gegn þessu böli, virðist því full- komlega eðlilegur og sjálfsagður. Enginn neitar þvi lengur, að það sé í sjálfu sér æskileg't bæði fyrir þjóðfélagið og einstaklingana, að allir eignalausir eða eignalitlir menn og konur séu trygg'ð gegn afleiðingum af missi starfsorkunnar. Þeim fjölgar einnig stöðugt, sem játa, að ekki sé ástæða til að láta sér kostnaðinn í augum vaxa. Sé rétt og skynsamlega á málum haldið, kappkostað að koma í veg fyrir misnotkun og tryggingarnar auknar stig af stigi, þarf kostnaðurinn fyrir þjóðfélagið í heild ekki að aukast frá þvi, sem hann nú er, uinfram það, sem svarar lil þess, sem kjör fólksins yrðu bætt. Sjúkum, slösuðum, öryrkjum, ellihrumum og atvinnuleysingjum er séð fyrir lifsviðurværi nú, einn veg eða annan. Mörgum bjarga trygg'ingarnar nú þegar, einkum ef missir starsork- unnar varir stuttan tíma, og því fleiri og lengur, sem lífeyrissjóðirnir eflast meir. Fáeinir lifa á eignum sínum meðan þær endast, ýmsir á hjálp vina og vandamanna eða ölmusugjöfuin óskyldra. Berklaveikir, holdsveikir, geðveikir og fleiri sjúklingar njóta hælisvistar og aðhlynn- ingar á kostnað hins opinbera. Nokkuð fé hefir jafnan verið lagt fram árlega lil atvinnubóta hin síðari ár, og loks er fátækraframfæri sveita og bæjafélaga. Aðalmunurinn, ef trvggingarnar eru gerðar víðtækari, verður sá, að rétturinn til ákveðinnar aðstoðar, ef sérstök öviðráðanleg atvik bera að hönduin, verður skýiaus á ýmsum sviðum, þar sem að- stoðin nú er veitt eftir inisjöfnu mati fátækranefnda fyrir skamman tíma í einu, eða sem ölmusa til gustukamanns. Þessi réttur yrði alveg samskonar og réttur slasaðs tnanns nú lil sjúkrahjálpar, dagpeninga eða örorkubóta, réttur opinberra starfsmanna til eftirlauna úr lífeyris- sjóði, eða réttur sjúkratryggðra manna til læknishjálpar og sjúkrahúss- vistar fyrir sjálfa þá og börn þeirra,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.