Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 15

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 15
tvostnaðurinn út af fyrir sig er því ekki erfiðastur viðureignar, heldur öllu fremur kostnaðarskiptingin. Aðalágreiningurinn í sambandi við tryggingarnar er oftast um það, hverjir eigi að bera kostnaðinn og i hvaða hlutföllum. Ymsir telja, að þar sem þessi kostnaður allur i raun réttri hvíli á framleiðslustarfsemi þjóðarinnar og sé greiddur af afrakstri hennar, sé. eðlilegast og einfaldast, að láta þá, sem atvinnufyrirtækin eiga og reka starfsemina, greiða allan kostnað við tryggingar starfsmanna sinna og verkafólks, annaðhvort sem viðbót við kaup, eða með því að hækka kaupgjaldið svo, að verkamenn og aðrir launaþegar geti sjálfir greitt full iðgjöld til trygginganna og þó haft nægilegan afgang til þess að sjá um sæmilegt uppeldi barna til að halda áfram vinnunni þegar þeirra missir við, á sama hátt og atvinnurekandinn þarf að legg'ja fram fé til þess að fá nýjar vélar í stað þeirra, sem ganga lir sér eða ónýtast á annan hátt. Kostnaðurinn við slysatrygginguna er l. d. hér, og víðast hvar annarsstaðar, borinn af atvinnurekendum, þeim lalið skyll að taka á sig kostnað af slysahættu, sem atvinnurekstri þeirra fylgir. Aðrir benda á, að ef allur kostnaður við tryggingarnar væri lagður á atvinnurekendur, myndi af þvi leiða aukning framleiðslukostnaðar, sem aftur mundi valda því, að afurðirnar yrðu eigi samkeppnisfærar á erlendum markaði og atvinnureksturinn því dragast saman, atvinnu- leysi aukast og afkoinan versna. Hér skal engin tilraun gerð lil að meta þessar röksemdir, aðeins á þær bent. Víðast hvar hefir niðurstaðan orðið sú, að kostnaði trygging- anna hefir verið skijit milli fjög'ra aðila: hinna tryggðu, atvinnurekenda, sveita- og bæjasjóða og rikissjóðs, en hlutföllin eru mjög á reiki. Hér hefir þetta fyrirkomulag einnig verið upp tekið, Til ]>ess að lesendur Jái glögga hugmynd um, hversu miklu kostn- aður við alþýðutryggingarnar neinur og hversu liann ski[)tist á hina ein- stöku aðila, þykir rétt að birta hér eftirfarandi, samandregið yfirlit yfir iðgjöld og framlög til trygging'anna í heild árið 1939. (Upphæðirnar til- færðar i heilum þvisundum króna). , Frmnlög lil trygginganna og skipting þeirra. ltíkissjóður f Sveitasjóðír J Atv.rek. Tryggðir AIls Slysatrygging .. kr. 29 000 575 000 604 000 Sjúkratrygging . — 320 000 319 000 1 472 000 2 111 000 Elli- og örorkutr. — 421 000 1 020 000 030 000 2 071 000 Lífeyrissjóðir . . — 17 000 163 000 180 000 Kr. 787 000 Hlutfallstölur: 10 1 339 000 27 575 000 11 2 265 000 40 4 966 000 100 Samtals hefir þannig verið lagt fram til trygginganna rétt um 5 milljónir króna síðastliðið ár. Hinir tryggðu hafa greitt stærstan hluta, eða 40%, sveitafélögin 27%, ríkissjóður 16% og atvinnurekendur 11%.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.