Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 16
XIV
Hvernig hefir þessu le verið ráðstafað? Eftirfarandi yfirlit yfir
heildarútgjöld trygginganna sama ár sýnir, hversu þau skiptast á hinar
einstöku deildir.
Utgjöld trijggingrmnn árið 1 !)ií9.
1. Slysabætur .................. kr. 375.000
2. Sjiikrahjálp .................. — 1 793 000
3. Elli- og örorkubætur ........ 1 513 000
4. Lífeyrir .................... — 92 000
5. Kostnaður:
a. Sjúkrasamlaga ............ kr. 201 000
b. Tryggingarstofmmarinnar . 1 (52 000
0. Aukning sjóða:
a. Sjúkrasamlög ...........................
I). Tryggingarstofmmin ....................
Alls kr. 5 387 000
Heildarútgjöldin hafa þannig orðið um 4,2 inillj. króna, og sjóðir
trygginganna aukizt uin h. u. h. 1,2 niilljönir. Tekjurnar í heild urðu því
nærfellt 5,4 milljónir, og voru þessar:
'fekjur irggginganna árið 19:10.
!. Framlög (sbr. töfluna bls. XIII) ...........
2. Vextir og verSbréfahagnaður:
a. EllistyrktarsjóSir ........ kr. 89 000
b. Sjúkrasamlög .............. — 32 000
c. Tryggingarstofnunin ....... — 283 000
3. HagnaSur af frjálsum slysatryggingum ....
Alls kr. 5 387 000
Hversu ínargir nutu áðstoðar trygginganna á árinu og greiddu ið-
gjöld til þeirra, verður eigi sagt ineð nákvæinuin töluni né i stuttu máli,
cn nánari ujiplýsingar uin þessi efni er að finna í skýrslum og reikn-
inguin aftar í bók þessari. En rétt þykir þó að gera nokkra grein fyrir því.
til hve inarg'ra tryggingarnar hafa náð á síðastliðnu ári.
Enn hefir eigi verið unnið til fulls úr iðgjaldaskýrslum slysatrygg-
ingarinnar fyrir árið 1939. En ætla niá, að trygg'ingin hafi náð til 20000—■
25000 manns, ef gert er ráð fyrir að íneðalstarfstíini hvers við tryggingar-
skylda vinnu hafi verið uin 6 mánuðir. Bætur voru greiddar fyrir um
1000 slys á árinu, en nmn fleiri njóta bótanna, þegar uni dánarbætur er
að ræða. Um 2400 atvinnurekendur greiddu iðgjöld til sJysatryggingar-
innar. Árið 1939 var alveg övenjulega hagstætt fyrir slysatrygginguna
vegna þess, hve mannskaðar urðu þá fáir. Þetta ár verða aftur á móti
bæturnar, einkum dánarbætur, bersýnilega langt um hærri en nokkru
sinni fyrr.
kr. 4 96(5 000
404 000
17 000
kr. 5 387 000
kr. 3 773 000
—------.423 000 kr 4 19(5 qqq
kr. 88 000
1103 000 , „„