Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 17

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 17
XV Um 33000 ínanns greiddu iðgjöld lil sjúkrasanilaganna og höfðu rétt til sjúkrahjálpar fyrir sig og börn sín. Sjúkratryggingin nær því lil um 50 000 manns. Þar sem læknum í flestuin stærri kaupstöðum er greitt ákveðið gjald fyrir hvern meðlim, en ekki fyrir hvern sjúkling eða hverja vitjun, er ekki unnt að segja, hversu margir hafi nolið læknishjálpar á árinu. Gjaldendur til Lífeyrissjóðs Islands voru rúm 60 þús. síðastliðið ár, en tala gamalmenna yfir 07 ára rúm 8000. Af þeim fengu um 5500, eða 68% einhver ellilaun, og auk ])ess um 1150 öryrkjar nokkrar bætur. Meðlimir lífeyrissjóða embættismanna og barnakennara voru um 1000, en um 150 nutu lifeyris úr sjóðum þessum. Heildarkostnaður alþýðutrygginganna, þar með talin innheimtulaun til sýslumanna og bæjarfógeta vegna slysatrygginganna og Lífeyrissjóðs Islands, svo og allur kostnaður sjúkrasamlaganna, nam á árinu 7.8% af heildartekjum trygginganna. Yfirlit þetta gefur nokkra hugmynd um, á bvert stig alþýðulrygg- ing'arnar voru komnar í árslok 1030, tæpum fjórum árum eltir að lögin gengu í gildi. Ef enga störviðburði hefði að böndum borið, má gera ráð fyrir, að þróunin hefði baldið áfram með svipuðum hætti næstu ár. En styrjöldin mikla befir kollvarpað öllum áætlunum á þessu sviði sem öðrum. Gildi peninganna hefir raskazt gífurlega. Verðlag allt og kostnaður stórhækkar með mánuði hverjum. Af því leiðir, að ákvæði laganna um framlög til trygginganna og ýms önnur atriði hljóta einnig að breytast, ef þær eiga að koma að svipuðum notum og áður og' li 1 ut■ föllin milli aðila ekki að raskast til stórra inuna. Með öðrum orðum: Lögin verða að breytast ineð breyttum tímum, enda hefir þeim þegar verið breytt í verulegum atriðum síðan stríðið böfst, eins og áður hefir verið á drepið. Auk ])ess er ]>ess að g'æta, að áhætta ýmsra deilda trygginganna hefir á margan hátt aukizt, t. d. sjúkratrygginganna, vegna bernaðar- ástandsins. En alveg sérstaklega á þó þetta við um slysatrygg'inguna. Miklu fleiri skip og ótraustari en áður flytja nú afla sinn til útlanda á öllum tímum árs. Auk þeirrar sjóslysaáhættu, sem því fylg'ir, bætist nú við áhættan af beinum hernaðaraðgerðum. Fyrir skömmu varð fyrsta stórslysið þeirrar tegundar, er 10 menn af togaraskipshöfn fórust við árekstur vegna myrkvunar. Rétt er að vænta hins bezta. En það væri fásinna ein, að treysta því, að þetta verði síðasta stríðsslysið. Bætur slysatrygg'ingarinnar fyrir þá menn, sem þar förust, nema að meðaltali tæpum 7000 kr. Ennfremur verður að telja víst, að slríðs- tryggingin greiði einnig' dánarbætur að meðaltali rúinar 20000 kr., þannig að heildarbæturnar til vandamanna hinna látnu verði fyrir hvern einstakan að meðaltali nærfellt 27000 krónur. Fyrir 25 árum, árið 1016, voru allar þær bætur, sem vandamenn sjómanna, er förust af sjóslysum eð:i á annan bátl, átlu rétl lil, samtals
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.