Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 22

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 22
4 Með lÖgUm 7. maí 1928, er slysatryggingarlögunum enn breytt. Þá er allskonar bifreiðarstjórn gerð tryggingarskyld; örorkubætur hækk- aðar í 6000 kr. og dánarbætur til barna hækkaðar úr 200 kr. í 300 kr. og úr 400 kr. í 600 kr. (óskilgetin börn, er ekkja fær dánarbæturnar). Lögin 19. maí 1930 stvtta biðtímann eftir dagpeningum úr 4 vikum í 10 daga. Loks eru gerðar nokkrar breytingar með lögum 12. marz 1931. Sjómannatryggingin er látin ná til allra sjómanna, bæði á fiskiskipum og fhitninga, hve stuttan tíma, sem þeim er haldið úti i senn, og við iðnlrygginguna er bætt stjórn aflvéla við jarðvinnslu. Skilgreiningin á slysi er nú rýmkuð talsvert, þannig að ekki aðeins þau slys, sem verða beinlínis við vinnuna eru talin bótaskyld, heldur einnig önnur, „ef rekja má orsakir slyssins til vinnunnar“. Loks eru bæturnar auknar, þannig', að framvegis skal greiða læknis- kostnað vegna slyssins og % lyfja- og umbúðakostnaðar. Dánarbætur til barna eru hækkáðar úr 300 kr. í 600 kr. og úr 600 kr. í 1200 kr. (óskilgetin börn, er ekkja fær dánarbæturnar). B. Sjúkratryggingar. Elzta sjúkrasamlagið hér á landi, sjúkrasamlag prentara, var stofnað árið 1897 og starfaði það þangað til alþýðutryggingarnar tóku við. Sjúkrasamlag' Reykjavíkur var slwfnað árið 1909, og var þá enn engin löggjöf til um sjúkrasamlög. Fyrstu lögin uin sjúkrasamlög eru frá 11. júlí 1911. Lög þessi og önnur, sem sett voru allt fram að alþýðutryggingar- lögunum, byggja á frjálsum félagssamtökum þeirra, er vilja tryggja sig gegn því tjóni, sem veikindi valda. Víða erlendis hefir slíkur félags- skapur náð miklum þroska og' útbreiðslu, en hér á landi varð þátttakan, eins og síðar skal sýnt, alltaf mjög lítii og náði þessi löggjöf og félags- starfsemi því engan veginn þeim árangri, sem ætlazt hafði verið lil og æskilegt hefði verið. Skipulag hinna frjálsu sjúkrasamlaga samkvæmt lögunum 1911 Arar í aðaldráttum sem hér segir: Stjórnarráðiö skyldi lögskrá sjúkrasamlögin og hafa eftirlit með starfsemi þeirra. Voru skilyrðin lyrir lögskráningu þessi: 1. Ákveðið samlagssvæði (venjulega einn hreppur eða kaupstaður). Aftur á móti var ekki gert ráð fyrir samlögum, er aðeins næðu lit ákveðinna stétta eða iðngreina og' voru því t. d. sérstök lög um sjúkrasamlag prentara. 2. Samlögin skyldu opin öllum, sem sanna að þeir uppfylli tiltekin skilyrði, en þau voru: a. búseta á samlagssvæðinu; b. aldur 15—40 ára við upptöku;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.