Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 27

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 27
ð Þó skyldu þeir embættismenn, sem eftirlaunarétt liöí'ðu samkvæmt eldri lögum, aðeins greiða 5% af launahækkun sinni, allt að kr. 5000 — og eldri einbættisxnenn en 50 ára, aðeins 5% af launum sínum, en þá skyldu ekkjur þeirra lieldur ekki öðlast lífeyiúsrétt. Lífeyririnir var ákveðinn 27% af sainanlagðri launaupphæð þeirri, sem greitt hafði verið af, en ekkjulífeyririnn nam Yr, hluta af byrjunar- launum Jxess embættis, sein eiginmaður hafði gegnt, er hann fékk lausn eða lézt, en auk þess átti ríkissjóður að greiða Yio hluta lágmarkslaun- anna í ekkjulífeyri. Lífeyrisgreiðslan var bundin því skilyrði, að em- bættismaðurinn, sem af embættinu léti, væri orðinn 70 ára gamall, eða að samanlagður embættisaldur hans og aldur væri 95 ár, eða hann léti af embætti sökum sjiikdóms. Embættismaður gat fengið endurgreitt iðgjald sitt, ef embættið var lagt niður án þess að hann flyttizt í annað embætti; ennfremur fá starfsstúlkur landssímans endurgreidd iðgjöld sín, er þær hætta störfum. I framkvæmdinni hafa orðið nokkrar breytingar á starfsemi sjóðs- ins. Mikilvægust er sú venja, að heimila í fjárlögum endurgreiðslu iðgjalda, sem lögin ekki gera ráð fyrir. Ennfremur hafa ekki verið tekin iðgjöld af hærri upphæð en 5000 kr., þó að launin væru hærri. Viðvíkjandi rekstri sjóðsins vísast til III E. (bls. 127—128). Elli- og örorkutnjgging bcirnakennctra og ekkna þeirra. Með löguin nr. 33 frá 27. júní 1921, var settur á stofn Lífeyrissjóður barnakennara og ekkna þeirra. Áður hafði verið til styrktarsjóður barnakennara, samkvæmt lögum nr. 18. frá 9. júlí 1909. Stofnfé sjóðsins var í upphafi framlag landssjóðs kr. 5000, en auk þess lagði landssjóður sjóðnum árlega kr. 1000. Iðgjöld barnakennara námu 1—2% af launum þeirra. Styrk gátu þeir einir fengið, sem styrk- þurfi voru, svo ekki getur heitið að uin reglulega elli- og örorkutrygg- ingu væri að ræða, enda ekki heimild til að verja neina hluta af tekjum hvers árs lil styrkja. Sjóður þessi var, þegar lög um Lífeyrissjóð barnakennara voru selt, orðinn rúmar 50 000 kr., og myndaði hann grundvöll undir Lifeyrissjóð barnakennara. Lifeyrissjóður barnakennara og ekkna þeirra. Með stofnun lífeyrissjóðs Jxessa, var felli- og örorkutrygging barna- kennara og ekkna þeirra komið á fastan grundvöll. Sjóðurinn var settur undir stjórn fjármálaráðherra, en fræðsluinálastjóri annaðist reikn- ingshald hans. Auk styrktarsjóðs barnakennara runnu til sjóðsins iðgjöld skipaðra barnakennara, sem laun taka samkvæmt launalögum, og greiddu þeir lil sjóðsins 7% af árslaunum sínum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.