Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Qupperneq 28
10
Lífeyri úr sjóðnum geta kennarar öðlázt, sem greitt hafa iðgjöld
tii sjóðsins, þegar þeir eru leystir frá störfum sökum elli eða vanheilsu,
eða þegar starf kennara er lagt niður, og hann fer ekki i aðra kennara-
stöðu, en notar sér ekki endurkröfurétt til iðgjaldsins.
Lífeyrir sá, sem kennari getur þannig fengið, nemur 25% af saman-
lagðri launaupphífeð þeirri, sem hann hefir greitt iðgjald af til sjóðsins,
og Vi hluta þeirra launa, sem hann hefir greilt iðgjald af til styrktar-
sjóðs barnakennara. Lífeyrir maka barnakennara, sein rétt hefir átl
til lífeyris úr sjóðnum, nemur % hluta byrjunarlauna þess embættis,
sem barnakennarinn var i þegar hann Iézt eða fékk lausn.
Ýms önnur atriði viðvíkjandi rétti til lífeyris fyrir maka barna-
kennara, og missi þess réttar, þykir ekki ástæða að fara nánar út í.
Viðvikjandi rekstri sjóðsins sjá III E. (bls. 127—129).
Þá skal hér gefið stult yfirlit, er sýnir tölulega hina raunverulegu
þýðingu þeirrar almennu alþýðutryggingarlöggjafar fram til ársins 1936,
sem nú hefir verið lýst í aðaldráttum.
A. Slysatryg'ging'in.
Eins og að framan greinir er slysatrygg'ingin í höndum eftirfarandi
stofnana þessi árabil.
I. Lífsábyrgð sjómanna 1904—1909.
II. Vátryggingarsjóður sjómanna 1910—1918.
III. Slysatrygging sjómanna 1918—1925.
IV. Slysatrygging ríkisins 1926—1935.
Eftirfarandi yfirlit sýnir helztu tekju- og gjaldaliði tryggingar-
innar öll þessi ár, samkvæmt reikningum í Stjórnartíðindum. T aftasta
dálki er sýnd nettóeign í lok livers árs.
Tttfla /.
Tekjur
Vextir, ríkistillag
Ar Iðgjöld og aðrar tekjur
kr. kr.
Lífsábyrgð
1904 ... 1 1 690,64 192,42
1905 ... 12 017,02 412,20
1900 ... 11 795,10 784,12
1907 ... 9 432,15 850,13
1908 .. . 9 911,19 677,20
1909 .. . 8 402,17 319,71
(ijöld
Slysabætur Kostnaður Eign i árslok
kr. kr. kr.
sjómanna.
100,00 303,07 11 479,99
3 300,00 245,00 20 364,21
11 000,00 372,17 21 571,26
14 500,00 355,60 16 997,94
15 200,00 379,97 12 006,36
13 700,00 306,11 6 722,13