Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 43

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 43
25 nemenda óskar þess og Tryggingarstofnunin mælir með því. Meðliinatala sé eigi lægri en 40 og dvalartimi nemenda eigi skemmri en 0 mánuðir. Lágmarkshlunnindi eru þau sömu og hjá öðrum sjúkrasamlögum. b. Stjórn og ijfirstjórn. Stjórn sjúkrasamlaganna skal skipuð 3 eða 5 mönnum. Ráðherra skipar formenn samlaganna og varaformenn, eftir tillögum Tryggingar- ráðs, en hlutaðeigandi bæjar- eða sveitarstjórn kýs 2 eða 4 menn og jafnmarga til vara. Kosning hinna síðarnefndu skal fara fram eltir hverjar bæjar- eða sveitarstjórnarkosningar. Tryggingarstofnun ríkisins ákveður þóknun stjórnenda, er greiðist úr samlagssjóði. Akveða skal í samþykktum um skipun endurskoðenda sjúkrasam- laganna. Tryggingarstofnun ríkisins hefir á hendi yfirstjórn samlaganna. Tryggingarstofnunin skal hafa eftirlit með jiví að alls sparnaðar sé gætt í rekstri samlaganna, bæði um starfsmannahald og annað. Senda öll samlögin Tryggingarstofnuninni ársreikninga sina og auk þess mán- aðarlega eða ársfjórðungslega skýrslur um tekjur og gjöld. Ennfremur hafa samlögin ýtarlegar samþykktir um alla starfsemi sína og eru þar m. a. ákveðin hlunnindi þau, sem hvert samlag tekur að sér að veita meðlimum sínum. Samþykktirnar eru staðfestar af ráðherra, að fengnuin tillögum Tryggingarstofnunarinnar. Tryggingarstofnunin á að staðfesta alla sanminga, sem sjúkrasam- lögin gera við lækna, lyfjabúðir, sjúkrahús og aðra, er veita samlags- mönnum sjúkrahjálp; getur Tryggingarstofnunin í samráði við land- lækni, samið fyrir sjúkrasamlögin við þessa aðila, ef hlutaðeigandi sam- lag óskar þess. Tryggingaryfirlæknir hefir m. a. [jað hlutverk að aðstoða samlögin við slíkar samningagerðir og leiðbeina þeim og setja reglur um tak- mörkun á greiðslum fyrir lyf og endurskoða lyfseðla. Auk þess hafa tvö stærstu samlögin, Sjúkrasarnlag Reykjavíkur og' Sjúkrasamlag Akur- eyrar, sérstaka trúnaðarlækna, sem ekki hafa á hendi stundun sjúklinga fyrir samlögin, heldur eru ráðunautar þeirra um ýmislegt, sem að rekstrinum lýtur. Tryggingarstofnun rikisjns annast um greiðslur á tillagi ríkissjóðs til samlaganna, er milligöngumaður um ýms viðskipti milli þeirra, setur reglur um hókhald o. fl. Ennfremur setur 4'ryggingarstofnunin reglur um flutninga meðlima milli samlaga og bráðabirgðadvöl þeirra á öðr- um samlagssvæðum, en sínu eigin. Loks má geta þess, að ríkisstjórninni er heimilað að stofna jöfnunar- sjóð sjúkrasamlaga og skal honum stjórnað af Tryggingarstofnuninni. Þessi heimild hefir enn ekki verið notuð. Verði það g'ert, skal sjóði þessum aflað tekna á þann hátt, að at- vinnurekendur greiði allt að einum af hundraði af vinnulaunum í 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.