Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 45

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 45
27 Lágmarkshlunnindin eru sem hér segir: Ókeypis iæknishjálp, þ. e. almenn læknishjálp hjá samlagslækni í vinnutíma hans og á sjúkrahúsi. Lyf og' umbúðir greiðast að fullu á sjúkrahúsi, en að % utan sjúkra- húss hvað hin nauðsynlegustu lyf snertir, en heimilt er að takuiarka frekar greiðslur fyrir önnur lyf. Sú heimild var sett með lögunum 1940, en áður hafði Tryggingarstofnunin aðeins heimild ti! þess að banna alveg ákveðin lyf. Ókeypis vist á sjúkrahúsi í allt að 32 vikur á 12 mánuðum samfleytt, þó aldrei meira en 26 vikur alls fyrir einn og sama sjúkdóm. Réttindi þeirra, sem haldnir eru alvarlegum, langvinnum sjúkdóini, til sjúkra- hússvistar, eru þeim takmörkunum háð, að samlögin greiða aðeins fyrir lyrstu sjúkrahúss- eða hælisvist slíkra sjúklinga. Þurfi þeir að leita aftur á sjúkrahús vegna sama sjúkdóms, verða þeir að leita lil ríkis- framfærslu sjúkra manna og örkumla, sem tekur við þar sem sjúkra- samlögin sleppa, hvað þessa sjúkdóma snertir, ef sjúklingurinn sjálfur er ekki fær um að standast sjúkrahússkostnaðinn. Með lögum 1940 var gerð sú breyting, til þess að létta undir með fjárbag samlaganna, að þau fá endurgreiddan frá ríkisfrainfærslunni nokkurn hluta þess kostnaðar, sem þau hafa af sjúkrahússvist sjúklinga með alvarlega, langvinna sjúkdóma. Ákvæðið er þannig, að fari legu- dagafjöldi samlagssjúklinga með berkaveiki, geðveiki eða kynsjúkdóma á sjúkrahúsi eða heilsuhæli, fram úr meðaltali legudagafjölda allra sam- lagssjúklinga á landinu, sem haldnir eru öðrum sjúkdómum, á hlutað- eigandi samlag rétt á endurgreiðslu af fé því, sem verja má til styrktar sjúklingum með þessa sjúkdóma, samkvæmt lögum um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla. Ennfremur er sjúkrasamlögunum skylt að tryggja gegn sérstöku iðgjaldi þeim meðlimum sínum, sem þess óska, dagpeningagreiðslu og er heimilt að gera slíka dagpeningatrygg'ingu skylda öllum meðlimum samlagsins. Auk þessara lögboðnu hlunninda, veita öll sjúkrasandögin meiri eða minni sjúkrahjálp umfram hið lögboðna. Má þar til nefna sængur- konustyrk (10—40 kr.), nudd, 1 jóslækningar, röntgenmyndir og -lælín- ingar. Eitt sveitasamlag greiðir lyfjakostnað að fullu. Ennfremur veita samlögin flest meiri eða minni sérlælínislijálp, sérstaklega, augn-, háls-, nef- og eyrnalækningar og greiða læknishjálp um nætur og á helgi- dögum að nokkru eða öllu lejdi. Þá greiða sum sandög fyrir lijúkrun í heimahúsum, og flest sveitasamlögin greiða ferðakostnað læknis eða til læltnis, að meira eða minna leyti. Hlunnindi þessi eru fyrst og fremst veitt þegar samlagsmenn dvelja á samlagssvæðinu, en þó er einnig gert ráð fyrir að samlögin geti greill sjúkrahjálp utan samlagssvæðis og jafnvel verið skvld til þess. Ákvæðin þar að lútandi, þau er nú gilda, voru sett 1940. Geti samlagsinaður ekki fengið fullnægjandi sjúkrahjálp á samlags- svæðinu, er samlagsstjórn heimilt að greiða kostnað af henni utan sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.