Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 46

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 46
28 lagssvæðis, enda sæki sanilagsmaður um það fyrirfram lil samlagsins og fái til þess meðmæli trúnaðarlæknis eða samlagslæknis. Ef samlagsmaður er á ferðalagi utan samlagssvæðis eða dvelur þar skemur en 1 mánuð og þarf á sjúkrahjálp að halda, er samlagi hans skylt að greiða hana, en þó eigi hærri upphæð, en ef hann hefði notið sjúkrahjálparinnar á samlagssvæðinu. Dvelji samlagsmaður hins vegar lengur en 1 mánuð á samlagssvæði annars samlags, og þarfnist sjúkrahjálpar, er svo lil a'tlazt, að hann verði bráðabirgðameðlimur í sjúkrasamlagi dvalarstaðarins. Afhendir það honum meðlimsskírteini lil bráðabirgða og' veitir það rétt lil allrar sjúltrahjálpar, eftir reglum þess samlags, að dagpeningatryggingu undantekinni. Samlag', senr veitir slik bráðabirgðaréttindi, á endurkröfu- rétt á hendur því samlagi, sem hlutaðeigandi er meðlimur í, á þeim kostnaði, sem það hefir haft hans vegna. Eins og áður er getið, skal leita staðfestingar Tryggingarstofnunar- innar á samningum þeiin, sem sjúkrasamlögin gera, um greiðslur fyrir sjúkrahjálp. Fari svo að samkomulag náist ekki við lækna, sjúkrahús eða aðra; er sjúkrasamlaginu heimilt að greiða slíka sjúkrahjálp eftir reg'lum, sem Tryggingarstofnunin setur, jafnvel þótt slik greiðsla sé ekki nægileg til þess að uppfylla þau lágmarkshlunnindi, sem um getur að framan. Er þetla hin eina undantekning, sem heimilar að skerða þessi láginarkshlunnindi. e. Flutningar. Áður er uin það getið, þegar samlagsmaður dvelur um stundar- sakir utan samlagssvæðis sins og þarf á sjúkrahjálp að halda. Heldur hann áfram að vera meðlimur í þvi samlagi, þar sem hann er búsettur og verður að standa í skilum með iðgjald silt. Flytji hann hinsvegar búferlum út af samlagssvæðinu, hættir hann að vera meðlimur þess samlags, sem hann hefir verið í. Flytji hann á annað samlagssvæði, verður hann þegar tryggingarskyldur þar og öðlast full réttindi án biðtíma, hafi hann lokið að greiða biðtímag'jöld þar sem hann var áður. Hafi hann greitt nokkuð af biðtímanum, greiðir hann aðeins það, sem á vantar lil samlagsins, sem hann flytur til. Tryggingarstofnun ríkisins gefur út sérstakar flutningareglur og flutning'svottorð, sem hver samlagsmaður verður að fá hjá samlagi sínu, er hann flytur búferlum á annað samlagssvæði. Vottorðið er því aðeins gefið, að hann sé skuldlaus við samlag silt, ]). e. hafi greitt iðgjald fyrir þann mánuð, er hann flytur í. \rottorðið veitir þau réttindi að geta gengið í samlagið á þeim slað, er hann flytur til, án biðtíma og án læknisskoðunar. Þess má geta, að gerðir hafa verið samningar við Dan- mörk um flutninga á milli samlaga á Islandi og í Danmörku, og eru þeir að mestu leyti hliðstæðir reglum þeim, sem nú hefir verið greint frá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.