Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 47

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 47
29 f. Iðgjöldin og innheimta þeirra, tillag ríldssjóðs og sveitafélaga. Til þess nð standast litgjöldin, sem réttindi þau, er nú hefir verið gerð grein fyrir, hafa í för með sér, eru samlögunum tryggðar tekjur með iðgjöldum samlagsmanna og framlögum frá því opinbera. í lögun- uin er ekkert álcveðið um ha'ð iðgjaldanna, heldur skal ákveða þau í samþykktum hvers samlags. Vitanlega fara iðgjöldin fyrst og frernst eftir því, hversu mikil hlunnindi samlögin veita meðlimum sinum, en ýmis- legt fleira kemur þó til greina: hversu hagkvæmum samningum er hægt að ná, t. d. eru taxtar sjúkrahúsanna mjög misjafnir, hvers sparnaðar og hagsýni er gætt í rekstri samlaganna, fjarlægðin frá lækni og sjúkra- húsum dreg'ur og lir kostnaðinum o. s. frv., eins og' sjá má af skýrslum sjúkrasamlaganna, sem fylgja árbókinni. Eins og þar er frá skýrt, eru iðgjöld samlaganna árið 1939 allt frá 8 kr. á ári upp í 48 kr. á ári, þar sem þau eru hæst (Reykjavík). Áður er þess getið, að börn samlagsmanna, yngri en 16 ára, greiða engin iðgjöld, en njóta sjúkrahjálpar. Ennfremur skal setja sérstök ákvæði í samþykMtir um iðgjöld unglinga á aldrinum 16—21 árs, sem dvelja á heimili efnalausra foreldra og hafa ekki sjálfstæðar tekjur; skal gefa iðgjöldin eftir, ef tekjur fjölskyldunnar fara ekki fram úr vissu lágmarki, sem ákveða skal í samþykktunum. Þetta ákvæði var sett inn í lögin 1937. Iðgjöldin ber að greiða fyrirlTam. Sé iðgjaldið ekki greitt á gjald- daga, er þó gefinn frestur, í 14 daga í kaupstöðum, en einn mánuð utan kaupstaða, og falla réttindi ekki niður fyr en að þeiin tíma liðnum. Næstu 6 mánuði getur samlagsmaður öðlazt rétt til sjúkrastyrks frá greiðsludegi með því að greiða áfallin iðgjöld, en greiðist iðgjaldið síðar, öðlast hann réttindi sem nýr meðlimur. En nýir meðlimir verða að jafnaði að greiða 6 mánaða biðtíma- gjald áður en þeir öðlast réttindi, en heimilt er þó að ákveða annan biðtíma í samþykktum. Yfirleitt greiða samlagsmenn iðgjöld sín sjálfir, en frá því eru þó nokkrar undantekningar. Sveitarsjóður greiðir iðgjöld þeirra manna, sem eru á föslu sveitarframfæri; ennfremur gera lögin ráð fyrir, að í hverju sveitarfélagi séu settar reglur um, að á sama hátt sé greitt fyrir aðra þá, sem vegna fátæktar eru þess ekki megnugir, en slíkar reglur munu hvergi hafa verið settar. Þess háttar iðgjaldagreiðslur teljast ekki sveitarstyrkur, en endurgreiðast ef ástæður leyfa. Útgerðarmönn- um er skylt að greiða sjúkrasamlagsiðgjöld lögskráðra sjómanna (lögin 1940) og meisturum í iðnaði er skylt að greiða fyrir iðnnema sína sam- kvæmt ákvæðum, sem eru í iðnnámslögunum. í hvorugu þessara tilfella má draga iðgjöldin frá kaupi hinna tryggðu. Iðgjöldin eru fyrst og fremst innheimt hjá þeim, sem ber að greiða þau, ef þeir gera það ekki í réttan gjalddaga. En heimilt er sjúkrasam- laginu að krefjast þess af atvinnurekanda, sem tryggður maður vinnur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.