Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 55

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 55
.‘57 ingarstofnunarinnar, seni ákveður lífeyrinn samkvæmt ákvæðum laganna. Greiðslur elliJífeyiás hefjast þegar hinn tryggði verður (57 ára. Hon- um er þó heimilt að fá greiðslum ellilífeyris frestað um eitt ár í senn og hækkar ])á ellilífeyririnn sem hér segir: (Í8 ára gamall maður fær 13 % í viðbót (59 — — _ _ 30 % - — 70 — — — — 50 % - — 71 árs eða eldri 75 % - — Örorkulífeyrir greiðist á aldrinum 16—67 ára, en skilgreiningin á því hverjir skuli teljast öryrkjar, er hér hin sama og nú er, þegar úthlutað er örorkubótum, sambr. það sem að framan var sagt. Enda þótt yfirleilt sé ráð fyrir gert, að þeim einum, sem úrskurð- aðir hafa verið öryrkjar, sé veittur örorkulifeyrir, og aðeins lífeyrir, en ekki önnur hjálp, eru þó frá því nokkrar undantekningar. Tryggingarstofnuninni er heimilt að gera ráðstafanir til þess ;ið koma í veg fyrir, að tryggingarskyldir menn og konur verði öryrkjar, íneð því að láta þau læra störf við þeirra hæfi, veita þeim læknishjálp, gerfilimi o. a., sem að gagni má koma. Sama gildir einnig um þá, sem þegar eru orðnir öryrkjar. Vilji hinir tryggðu ekki lilita slíkum ráð- stöfunum, getur ])að orðið til þess, að ])eir fyrirgeri rétti sínum til líf- eyris að nokkru eða öllu leyti, en þó cr enginn skyldur að hlíta læknis- aðgerð, sem getur haft i för með sér hættu á lífi eða limum. Á sama hátt getur Tryggingarstofnunin veitt hjálp til að byrja sjálfstæða vinnu, með því að styrkja menn til náms, bóklegs eða verk- legs, til þess að kaupa vinnuvélar og' veita þeim aðstoð til að afla sér vinnu. Örorkulífeyrir er yfirleitt ekki veittur þeim, sem njóta Hfeyris úr öðrum sjóðum eða opinbers styrks samkv. lögum um ríkisframfærslu sjiikra manna og örkumla eða eru á einhvern annan hátt á framfæri hins opinbera. Gert er ráð fyrir að þeir, sem eig'a rétt á örorkubótum vegna slysa, fái örorkubæturnar greiddar úr Lífeyrissjóði íslands, ef örorkan er metin 50% eða meira. Eins er ætlazt til, að þeir, sem rétt eiga á skaða- bótum vegna slysa, geti afsalað sér þeim til Lífeyrissjóðs, gegn því að fá örorkulífeyri, en kjósi þeir heldur að halda skaðabótaréttinum, jnissi þeir réttinn lil lífeyrisins að nokkru eða öllu leyti. Eins og fyrr var getið, eru upphæðir lífeyrisins ekki ákveðnar í lögunuin, en setja skal sérstök lög, sem ákveða hve hárri upphæð fullur lifeyrir skuli nema. Hinsvegar eru í lögunum ákveðnar frádráttar- reglur, þannig að fullur lífeyrir er því aðeins greiddur, að tekjur þess, seni í hlut á, fari ekki fram úr vissu hámarki, eða % af hinni árlegu lífeyrisgreiðslu. Ef tekjurnar eru meiri skal draga frá lífeyrinuin 60 % af þeirri upphæð, seni árstekjurnar eru umfram þi’iðjung fullrar lífeyrisupp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.