Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 56

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 56
38 hæðar. Þá eru reglur utn það á hvern hátt reikna slculi tekjurnar, sem draga skal frá, en þar sem lífeyririnn hefir ekki verið ákveðinn ennþá, þyltir ekki ástæða til að fara nánar i'it í þetta atriði, þar sem allir útreikningar á þessu sviði myndu svífa í lausu lofti. Aðeins skal á það hent í þessu sambandi, að þar sem gert er ráo fyrir ákveðnum frádráttarreglum, fer lífeyrir sá, sem hægt verður að veita, að nokkru leyti eftir því, hver verður efnahagur eða tekjur um- sækjendanna þegar til kemur. Því hærri sem tekjurnar eru, því fleiri verða jteir af meðlimum Lífeyrissjóðs, sem engan lífeyri fá eða lítinn vegna frádráttarreglanna, og því hærri getur þá fullur lifeyrir orðið fyrir hina. En um þetta verða ekki gerðar neinar áætlanir að svo komnu. d. Iðgjöldin og innhdmta þeirra. Sérhver tryggingarskyldur maður, karl og kona, skal árlega greiða iðgjald í Lífeyrissjóð íslands, sem neinur: 1. 7 krónum fyrir þá, sem heimilisfastir eru í kaupstöðum, (5 krónum fyrir þá, sem heimilisfastir eru í kauptúnum með yfir 300 íbúa og 5 krónum annarsstaðar. 2. Einum af hundraði af skattskyldum árstekjum, sambr. lög nr. 6, 9. jan. 1935, uin tekju- og eignaskatt. Iðgjöld þessi greiða allir íslenzkir ríkishorgarar á aldrinum 10—67 ára, með þeim undantekningum, sem áður voru greindar. Sveitarstjórnir greiða iðgjöld þeirra manna, sem eru á föstu sveitar- framfæri og einnig er gert ráð fyrir að þær greiði iðgjöld þeirra gamalmenna á aldrinum 60—67 ára, sem vegna fátæktar eru þess ekki megnug. Sveitastjórnir eiga að setja um þetta reglur, sem hljóti stað- festingu ráðherra, en ekki er kunnugt að þær hafi enn verið settar. Lögreglustjórar, í Reykjavík tollstjóri, annast innheimtu iðgjald- anna og fá fyrir það 2% í innheimtulaun. Skattanefndir ákveða hve mikið hverjum einstökum beri að greiða samkvæmt lögunum, og eru gjöldin síðan færð inn á skrá yfir alla gjaldendur á aldrinum 16—67 ára, sem sveitarstjórnir láta gera ár hvert fyrir 1. febr. Ellir að skattanefndir hafa ákveðið gjöldin, sendist gjaldskráin lil lögreglu- stjóra, sem eins og fyrr segir, sér um innheimtuna. Afrit af skránni skal liggja frammi almenningi til sýnis á sama hátt og skattskrárnar, og má kæra yfir gjöldunum til yfirskatta- og ríkisskattanefndar. Um innheimtu lífeyrissjóðsgjaldanna er annars hið sama að segja og um sjúkrasamlagsiðgjöldin. Heimilt er að krefjast þess af atvinnu- rekendum, að þeir greiði fyrir fasta starfsmenn sína, að foreldrar greiði fyrir börn sín, húsbændur fyrir hjú sín o. s. frv., en vitanlega geta þeir, sem þannig leggja fram gjöldin fyrir aðra, krafið j)á um greiðslu á þeim á eftir. Ennfremur hafa iðgjöldin lögtaksrétt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.