Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 58

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 58
40 en yfirstjórn sjóðanna er í höndnm Tryggingarstofnunarinnar, á sama hátt og yfirstjórn sjúkrasamlaganna. Tryggingarstofnunin gerir tillögur lil ráðherra um samþykktir sjóðanna, og hefir eftirlit með því að þeir starfi samkvæhit þeim og lögunum. Ska! stjórn sjóðsins senda henni árlega endurskoðaða reikn- inga sjóðsins, og auk þess getur Tryggingarstofnunin krafizt skýrslna um allt, sem sjóðinn varðar og' fengið aðgang að skjölum hans og skilríkjum. c. Hverjir geta trgggt sig? Áður er getið þeirra skilyrða, sem sett eru fyrir staðfestingu sjóðanna, en auk þeirra eru þessi skilyrði fyrir því að verða sjóðfélagi, eða til þess að geta haldið áfram að vera það: Að sjóðfélagi sé á aldrinum 16—67 ára. Að hann eigi ekki eignir, er nema meiru en 5000 kr. fyrir einhleypan mann og 10000 kr. fyrir hjón, þar með þó ekki taldir innanstokksmunir, fatnaður og bækur. Enginn getur verið sjóðfélagi samtímis í fleiri en einum sjóði. Engum má neita um upptöku í sjóðinn, sem fullnægir upptökuskil- yrðum laganna. Þótt menn fullnægi ekki þeim skilyrðum, sem gerð eru til sjóðfélaga, hafa þeir rétt til að gerast styrktarfélagar atvinnuleysissjóðs, gegn lág- marksiðgjaldi, en vitanlega hafa slikir félagar ekki rétt til styrks úr sjóðnuin. d. A tvinnuleysisstijrkir. Ákveða skal í samþykkt sjóðsins um styrkveitingar úr honum. Má styrkurinn aldrei nema meiru en % af þeim launum, sem greidd eru í hlutaðeigandi starfsgrein á sama tíma. Gert er ráð fyrir biðtima á sama hátt og hjá sjúkrasamlögunum, þannig, að að jafnaði skulu sjóðfélagar ekki eiga rétt til styrks úr sjóðn- um, fyrr en þeir hafa greitt iðgjöld i 6 mánuði. En auk þess er gert ráð fyrir öðrum biðtíma, sejn er sá tími, sem sjóðfélagi hefir verið atvinnulaus undanfarna 12 mánuði. Skal ákveða í samþykktinni hve langur hann skuli vera, áður en sjóðfélagi öðlast rétt til styrks. Ekki má veita atvinnuleysisstyrk þeim, sejn taka þátt í verkfalli eða verkbann nær til, þeim sem eru á opinberu framfæri vegna lang- varandi veikinda eða njóta styrkja samlcvæmt alþýðutryggingarlög- unum, þeim sem eiga sjálfir sök á atvinnuleysi sínu, t. d. uieð drykkju- skaparóreglu, þeim sejji sviptir eru frelsi sínu að opinberri tilhlutun, né þeim, sem neita vinnu er þeim býðst, enda sé kaupgjaldið i sam- ræmi við viðurkenndan taxta verkalýðsfélags á staðnum, né loks þeim, sem ekki hafa fyrir öðrum að sjá og hafa eða gætu sannanlega haft þær árstekjur, ;jð nægi þeim til fulls lífsframfæris. Sá, sem gerist sekur um svik gagnvart sjóðnum hefir fyrirgert rétti sínum til að vera sjóðfélagi og til styrks úr sjóðnum, en ]>ó má ákveða vægari viðurlög, ef um minniháttar brot er að ræða,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.