Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 61

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 61
kvæmt fyrirmælum sjóðsstjórnar, en annars er sjóðurinn eig'n ríkissjóðs, sem ber ábyrgð á skuldbindingum hans. Tilgangur sjóðsins er að annast iífeyrisgreiðslur til lögskipaðra ljósmæðra og munaðarlausra barna þeirra, hafi þær lálið af störfum vegna veikinda eða elli eftir 15 ára starf eða lengra. Ennfremur að greiða Hfeyri þeim Ijósmæðrum, sem slasast við störf sín, svo að þær verða ófærar til allra starfa. Þá tekur og sjóðurinn að sér greiðslur þær, sem hingað til hafa verið inntar af hendi samkvæmt fjárlögum eða yfirsetukvennalögunum, til Ijósmæðra, er hætt hafa störfum. Undanskildar eru þær Ijósmæður, sem eru starfsmenn bæjarfélaga, er tryggja starfsmönnum sínum eftirlaun, en frjálsar hendur um þátt- töku hafa allar ljósmæður í bæjum, svo og Ijósmæður, sem starfa á fæðingardeild Landsspítalans. Sjóðurinn myndast af frainlagi ríkissjóðs, sem nain kr. 15 000,00 fyrir árið 1939, en á að neina árlega úr því kr. 23 500,00 samkvæmt breytingu á lögunum, sem samþykkt var 11. apríl 1940. Þá greiða og starfandi ljósmæður 4% af launum sínum til sjóðs- ins, og eru í laununum einnig talin hin eldri dýrtíðaruppbót á þau (25%). Ljósmæðurnar eru þó jafnframt gjaldskyldar lil Lífeyrissjóðs íslands á sama hátt og meðlimir þeirra eftirlaunasjóða, sem samþykktir hafa verið af Tryggingarstofnuninni. Iðgjaldagreiðsla hófst fvrst af launum ársins 1938. Láti Ijósmóðir af störfum án þess að fá greiddan lífeyri, á hiin heimtingu á að fá endurgreidd iðgjöld sín án vaxta, að frádregnum hluta Lífeyrissjóðs íslands. Lifeyririnn nemur 30—60% af meðalárslaunum síðustu 5 áranna, sem Ijósmóðirin starfaði, þannig að fyrir 15—16 ára starf greiðast 30% og fyrir hvert ár þar umfram 3% allt að 60%. FuIIan lífeyri, eða 60%, fær ljósmóðir, sem slasast svo við starf sitt, að hún verður óvinnufær, þó aðeins meðan hún er ófær til starfa. Munaðarlaus börn ljósinóður, sem Iryggð hefir verið i sjóðnum, fá greiddar allt að kr. 200 á ári fram að 16 ára aldri. Með breytingu á lögunum frá 11. apríl 1940, var ákveðið, að starf- semi sjóðsins, að því leyli, sem lnin nær til Ijósmæðra, sem látið hafa af störfum fvrir 1. jan. 1940, skuli ekki hefjast fyrr en 1. jan. 1941, enda greiði ríkissjóður sjóðnum aðeins kr. 12 650,00 árið 1940. Þar sem Lífeyrissjóður Ijósmæðra hefir enn þá ekki lekið til starfa nema að nokkru leyti, er eðlilega ekki mikið um afkomu hans hægt að segja. í árslok 1939 nam eign sjóðsins kr. 20 857,38 sem hafði myndazt af framlagi ríkissjóðs, kr. 15 000,00, iðgjöldum hinna tryggðu fyrir tvö ár, kr. 5 960,76 og vöxtum kr. 161,86. Kostnaðurinn hafði numið kr. 265,24, en lífeyrir hafði enginn verið greiddur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.