Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 62

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 62
44 Eftirmáli. Síðan ófi’iðurinn hófst og verðlag allt fór hækUandi af völduni hans, hafa verið gei'in i'd tvenn lög, sem breyta vnisuin ákvæðuin alþýðu- t i*y g á|n g a r 1 a g a n n a. Með löguni frá 7. inaí 1940 var ákveðið, að dagpeningar, örorku- bætur og' dánarhætur til slysatryggðra manna eða skylduliðs þeirra sam- kvæmt alþýðutryggingarlögunuin, skuli á árinu lí)40 hækka uin söniu hundraðstölu og vísitala kauplagsnefndar hækkar uin. Þá var og Lífeyrissjóði íslands með sömu löguin heimilað að greiða á ái’inu 1940 uppbót á ellilaun og örorkubætur í II. flokki, er næmi allt að sama hundraðshluta og vísitala kauplagsnefndar hækkar um, enda g'reiði hlutaðeigandi sveitaríelag tilsvarandi ttppbót að sínum hluta. Tryggingarstofnunin ákvað, að Lífeyrissjóður íslands skyldi nota heimild þessa, og' greiddi um % hluti sveitarfélaganna verðlagsujipbót á ellilaun og örorkubætur, þar á ineðal allir kaupstaðirnir. Ríkissjóður endurgreiðir Lífeyrissjóði þá fjárhæð, sem hann leggur frain í þessu skyni. Með bráðabirg'ðalögum l'rá 27. ágúst 1940, um viðauka við fyrnefnd lög, var ákveðið að fyrirmælin um hækkun slysabóta og uppbót á elli- laun og örorkubætur skuli gilda meðan vísitalan er 110 eða hærri. Jafnframt voru upphæðir þær, sem taldar eru eðlilegur framfærslueyi’ir einstakllings samkvæmt lithlutunarreglum II. flokks, (sbr. bls. 34), hækkaðar með reglum félagsmálaráðlierra dags. 9. sept. 1940 og' eru þær sem hér segir: í Reykjavík kr. 1170, í öðrum kaupstöðum kr. 1100, í kaupstöðum með 300 íbiia eða fleiri kr. 940 og annarsstaðar kr. 780. Auk jxess var gerð sú þýðingarmikla breyting, að meðan vísitalan er 110 eða hærri, skuli Lífeyrissjóður íslands g'reiða 30% af heildar- upphæð ellilauna og örorkubóta í II. flokki. Þetta þýðir í fyrsta lag'i nokkra hlutfallslega hækkun á framlagi Lífeyrissjóðs frá því, sem verið hefir, í öðru lagi, að nú geta sveitar- féiögin fyrir fram reiknað út, þegar þau ákveða lithlutunina, hve mikinn hluta hennar Lífeyrissjóður muni g'reiða, og er það vitanlega mikils virði fyrir þau. Loks er með þessu tryggt, að lífeyrissjóðurinn tekur jafnan fullan þátt í hækkunum vegna dýrtíðarinnar, auk jxess, sem lnindraðshluti sjóðsins hækkar. Ríkissjóður endurgreiðir Lifeyrissjóði íslands þann hluta af fram- lagi hans, sem er umfram það, sem ákveðið var i alþýðutryggingar- lögunum, áður en breytingin var gerð (sbr. bls. 33). Að Iokum má nefna lög um stríðsslysatryggingu sjómanna, cnda þótt þau komi ekki beinlínis alþýðutryggingunum við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.