Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 63
III. Rekstur Tryggingarstofnunar ríkisins
1936—1939.
A. Trygging’arstofnun ríkisins. Sameiginlegur rekstur.
Samkvæmt (>. gr. laga um alþýðutryggingar greiða Lífeyrissjóður
íslands og slysatryggingarsjóður sameiginlega % hluta af öllum lcostn-
aði við Tryg'g'ingarstofnun ríkisins, en ríkissjóður fyrst um sinn 14 hluta.
Þó greiða lífeyrissjóðir emhættismanna og harnakennara þann kostnað,
er Tryggingarstofnunin ber vegna þeirra.
Kostnaði Tryggingarstofnunarinnar er slcipt í 5 aðalflokka, eins
og meðfylgjandi tafla sýnir.
Ár Almennur skrifstofu- kostn. Innheimtu- iaun Tafla 1. Dagpeninga- vottorð Greiðsla til skatta- nefnda Styrkur til slysn \a rna Samtals
1936 59 225,57 22 361,45 5 813,00 3 000,00 90 400,02
1937 91 694,09 23 554,68 6 373,00 10 000,00 4 000,00 135 621,77
1938 116 307,12 30 504,08 7 702,00 5 000,00 4 000,00 163 513,20
1939 113 456,56 33 242,11 8 447,00 3 500,00 4 000,00 162 645,67
Almennur skrifstofukostnaður, svo sem launagreiðslur, húsnæði, rit-
föng, prentun, sima- og burðargjald, auglýsinga- og ferðakostnaður,
fyrning áhalda, örorku- og aldursvottorð o. f 1., nemur tAÖ síðustu árin
alls milli 110 og 120 þús. kr. á ári.
Innheimtulaun lil sýslumanna og umhoðsmanna þeirra nema nokkuð
yfir 30 þús. kr. á ári. Innheimtulaun af lífeyrissjóðsgjöldum eru 2% af
innheimtum iðgjöldum, en af slysatryggingariðgjöldum ýmist 3 eða 0%,
þó reiknast engin innheimtulaun af þeim iðgjöldum, sem skrifstofan
sjálf innheimtir.
Útgjaldaliðurinn „dagpeningavottorð“ er greiðsla til lækna vegna
vottorða um slys, þ. e. um að slasaði sé óvinnufær, og er greiðslan
kr. 1,00 á vottorð. Greiðsla li 1 skattanefnda er fyrir vinnu við álagn-
ingu lífeyrissjóðsgjalda og greiðist til fjármálaráðuneytisins, sem ráð-
stafar henni.
Styrkur tit slysavarna rennur lil Slysavarnafélags ístands, kr. 1 000,00
lil slysavarna á landi cn kr. 3 000,00, til slysavarna á sjó.