Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 93
Á hvern meðlim samlaganna hefir lækniskostnaðurinn verið sem
segir þau heilu ár, sem samlögin hafa starfað
Tafla 22. 1937 1938 1939
Sjúkrasanilag Akraness 16,90
— Akureyrar 18,16 17,95 16,69
— FJjótshliðarhrepps1) .... 55 2,51
— Hafnarfjarðar 18,10 19,81 16,76
ísafjarðar 11,61 11,19 11,05
— Neskaupstaðar 13,80 16,16 13,17
— Reykjavíkur 16,85 17,80 18,10
— Seyðisfjarðar 9,39 15,32 11,55
— Siglufjarðar 22,74 12,70 14,90
— Vestmannaeyja2) 16,65 13,60 13,80
Meðaltal fyrir öll samlögin 16,92 16,91 16,77
S júkrah ússkostnað ur.
Sjúkrahússkostnaðurinn er þyngsti útgjaldaliður samlaganna.
Árið 1936 nam hann alls kr. 35 502,43, 1937 kr. 548 604,34, 1938 kr.
623 899,64 og 1939 kr. 626 929,36, og er það 29,87% af öllum útgjöldum
samlaganna 1937, 32,84% 1938, og 30,53% 1939.
A hvern meðlim samlaganna hefir sjúkrahússkostnaðurinn verið
sem hér segir þau heilu ár, sein samlögin hafa starfað:
Tafla 23. Sjúkrasamlag Akraness 1937 kr. 1938 kr. 1939 kr. 7,25
• Akureyrar 15,63 13,33 13,37
Fljótshlíðarhrepps .... 1,59 4,11
Hafnarf jarðar . . 16,13 17,90 19,32
ísafjarðar . . 28,32 28,71 24,90
Neskaupstaðar 7,96 13,19 11,90
Reykjavíkur . . 21,24 22,68 21,01
Seyðisfjarðar . . 10,53 24,73 16,28
Siglufjarðar . . 15,63 16,56 12,22
Vestmannaeyja . . 28,21 18,04 16,57
Meðaltal fyrir öll samlög in 20,59 20,88 19,05
Uií-
Lyf jakostnaður samlaganna hefir numið samtals; árið
kr. 26 723,93, 1937 kr. 407 189,13, 1938 ca. kr. 445 000 (vantar sundur-
liðun á lyfjum og læknishjálp hjá minnsta samlaginu) og 1939 kr.
0 Vantar sundurliöun á læknislijálp og lyfjum fyrir 1938.
2) Læknislijálp á sjúkrahúsum er hér lalin meö lækniskostnaði áriö 1938 og 1939, vegna þess
aö samningum er svo háttað, aö öll læknishjálp er þar greidd meö föstu gjaldi, en hjá öörum sam-
lOgum er læknislijálp á sjúkraliúsum talin með sjúkrahússkostnaði.