Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 94
507 482,87, og er það 22,17% al' ölluin iitgjölduin samlaganna 1937,
23,34% 1938 og 24,71% 1939.
Á hvern meðliin samlaganna hefir lyfjakostnaðurinn verið, þau
heilu ár, sem samlögin hafa starfað:
Tafla 2'i. 191)7 1938 1939
kr. kr. kr.
Sjúkrasamlag Akraness .. 13,36
Akureyrar 10,72 18,25 16,82
F1 jótshlíðarhrepps ,, ,, 5,15
Hafnarfjarðar 11,78 13,81 16,03
8,21 10,04 10,92
Neskaupstaðar 8,35 9,97 10,94
Reykjavíkur 14,17 15,70 16,40
Seyðisfjarðar 8,42 14,13 11,58
16,93 12,04 12,57
Yestmannaeyja 11,48 11,27 11,71
Meðaltal fyrir öll samlögin 13,69 14,84 15,34
Nudd.
Nuddkostnaðurinn er ekki sérstakur liður á yfirliti áranna 19315
og 1937; sama máli gegnir um fæðingastyrk, hjúkrun i heimahúsum
og ýmislegan annan sjúkrakostnað. Þessar ýmsu tegundir sjúkrahjálpar,
aðrar en læltnishjálp og sjúkrahússvist, hafa alls numið árið 1936
kr. 3 305,70, 1937 kr. 50 025,92, 1938 kr. 49 229,34 og 1939 kr. 95 110,42.
Árið 1938 var nuddkostnaðurinn alls kr. 30 368,75, en 1939 kr.
29 789,83. í þessum síðustu tölum eru taldar með þær upphæðir, sem
greiddar eru nuddlæknum í Reykjavík, en þær eru einnig taldar með i
heildarupphæðúnum fyrir Iækniskostnað hér að framan. Nuddlæknum
þeim, sem S. R. hefir samið við, hafa verið greiddar kr. 18 000 í fasta-
gjald árin 1938 og 1939.
Fæðingastyrkur
hefir verið alls kr. 17 005,00 árið 1938 en 16 010,00 kr. 1939.
Hjúkrun i heimahúsum
hafa aðallega tvö samlög greitt; Sjúkrasamlag Reykjavíkur og Sjúkra-
samlag Akraness. AIIs nemur þessi liður kr. 7 455,00 árið 1938, en
kr. 8 580,00 árið 1939.
A Akranesi er ekkerl sjúkrahús. Er þar sérstaklega mikil þörf á
hjúkrun í heimahúsum og hefir samlagið því ráðið fasta hjúkrunar-
konu. Má gera ráð fyrir að vins sveitasamlög, þar sem ekki er greiður
aðgangur að sjúkrahúsum, ínuni veita meðlimum sínum aðgang að
hjúkrun í heimahúsum,