Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 98
80
og loks meðaltalsstyrkur á einstakling'. Eins og töflurnar bera með sér,
er allmikill munur á hinum einstöku umdæmum.
Sé gerður samanburður á kaupstöðunum sem heild og sýslunuin
utan kaupstaðanna sem heild, er útkoman þessi hin einstöku ár. (Aulea-
úthlutuninni 1938 slept.)
Kaupstaðir Sýslur
Meðalstyrkur Meðalstyrkur
kr. kr.
1937 .................. 195,97 134,77
1938 .................. 289,41 143,79
1939 .................. 316,71 146,07
Tölur þessar bera með sér, að úthlutunin hefir verið rúinlega
helmingi liærri í kaupstöðum heldur en i sýslum árin 1938 og 1939,
en 1937 er munurinn langtum minni.
Innan einstakra kaupstaða og sýslufélaga er einnig verulegur mtinur.
Árið 1937 er meðalstyrkurinn í kaupstöðunum læg'stur í Hafnarfirði
kr. 66,10, en hæstur í Neskaupstað kr. 273,54, Reykjavík er þá nr. 2 með
kr. 246,46. Árið 1938 er Siglufjörður lægstur með kr. 103,12, Reykjavík
hæst með kr. 356,20, en Hafnarfjörður er þá nr. 2 með kr. 300,10.
Árið 1939 eru Vestmannaeyjar lægstar með kr. 164,36, Reykjavík hæst
með kr. 379,84 og ísafjörður nr. 2 með kr. 302,56.
Af sýslunum er Þingeyjarsýsla lægst árið 1937 með kr. 96,09, en
Gullbringu- og Kjósarsýsla liæst með kr. 190,96. 1938 er Mýra- og'
Borgarfjarðarsýsla lægst með kr. 92,35, en hæst er Gullbringu- og
Kjósarsýsla með kr. 223,61. Árið 1939 er Strandasýsla lægst með
kr. 114,29, en Norður-Múlasýsla hæst með kr. 206,20.
Tafla 2.9. EUilaun og örorkubælur fijrir timabilið 1. okt. 1936 til 30. sept. 1937.
Styrkþegar Stvrkur Styrk ur pr. einstakl
Reykjavík . 1440 354 906,30 246,46
Hafnarfjörður 317 20 953,56 66,10
Isafjörður 179 22 016,49 123,00
Siglufjörður 131 10 455,00 79,81
Akureyri 273 53 152,71 194,70
Seyðisfjörður 96 19 281,16 200,85
Neskaupstaður 46 12 582,74 273,54
Vestmannaeyjar 200 32 239,74 161,20
Kaupstaði ir 2682 525 587,70 195,97
Gullbr.- og Kjósarsýsla . . . . 228 43 539,11 190,96
Borgarfjarðar og Mýrasvsla 222 21 612,33 97,35
Snæf.- og Hnappadalssýsla . 167 25 491,24 152,64
Dalasýsla 69 10 043,61 145,56
Barðastrandarsýsla 154 25 492,04 165,54
ísafjarðarsýsla 345 43 597,47 126,37
Strandasýsla 64 7 109,39 111,08
Húnavatnssýsla 200 26 196,78 130,98